Úrval - 01.12.1974, Qupperneq 111

Úrval - 01.12.1974, Qupperneq 111
HALTI-BJÓR 109 vekjandi vera, og Halti-Bjór bjóst við því, að Aldrei-Dauði tortímdi honum með einhverjum göldrum. Halti-Bjór hafði misst kylfuna. Hann greip með annarri hendinni um hinn hnefann honum til styrkt- ar, beygði olnbogana og sló síðan Aldrei-Dauða beint í andlitið með heljarafli. Comanchemaðurinn féll aftur á bak, alveg dasaður. Halti- Bjór lét hvert höggið á fætur öðru dynja á honum. Hann heyrði bein brotna í höfði hans, og þegar hann hætti barsmíðinni, sá hann, að höf- uð óvinarins sat ekki lengur rétt á búknum. Cheyennemennirnir tveir, félagar hans, komu nú ríð- andi að honum á harðaspretti með hrópum og hlátrum og lýsti yfir miklum sigri. Halti-Bjór kraup á kné og benti á fallinn óvin sinn og sagði á merkjamáli: „Sterkt meðal. Ekkert annað.“ Næsta morgun fóru hinir sigr- uðu Comanchemenn og Apaihe- menn fram á viðræðufund við Cheyennemennina. Hinir sigruðu stungu upp á því, að allir fangar skyldu látnir lausir. og var það gert. Síðan buðu þeir Cheyenne- mönnum 20 hesta í skiptum fyrir járnskyrtuna, sem foringi þeirra hafði klæðst svo lengi og óvinir hans höfðu nú fært hann úr. „Skyrtan" var nú sýnd, svo að menn gætu dáðst að henni. Þetta var brynja, sem var smíðuð á Spáni fyrir mörgum öldum. Hún var úr járni og silfri og hafði ver- ið tekin úr gröf spænsks landkönn- uðar, sem hafði dáið í þessu fjar- læga landi árið 1542, Hún hafði lengi verið einn af helstu dýrgrip- um þeirra Comanshemanna. Com- anchehöfðingi einn, Djúpt Vatn að nafni, sagði við þá á merkjamáli: „Þetta yrði einskis virði fyrir stríðs menn ykkar. En járnskyrtan er hið volduga meðal okkar þjóðflokks.“ Það kom nokkuð hik á þá Chey- ennemenn, en Halti-Bjór skarst í leikinn með því að segja á merkja- máli: „Áttatíu hestar.“ Og Djúpt Vatn gaf merki um samþykki sitt án augnabliks hiks. Þessi mikli bardagi varð til þess, að suðurlandamærin héldust stöð- ug í næstum 40 ár, og var því einn helsti Indíánabardaginn um hálfr- ar aldar skeið. í honum börðust 113 Comanchemenn og 67 Aparhemenn við 92 Cheyennemenn og 39 stríðs- menn „Fólksins okkar.“ Banda- mennirnir í suðri, þ.e. Comanche- mennirnir og Apachemennirnir, misstu 28 menn, þar á meðal kapp- ann Aldrei-Dauða, en norðurbanda- menn misstu 16 menn, þar á meðal Gráa-Úlf. Sigurvegararnir sneru heim með 80 Comanchehesta auk 19 hesta, sem þeir höfðu náð af Apachemönnun- um. Haldið var áfram að fá stað- festingu á snertihöggum mörg næstu kvöld, en ekkert þeirra var samt eins athyglisvert og snerti- höggið, sem Halta-Bjór tókst vopn- lausum að koma á Aldrei-Dauða og tókst þannig um leið að upp- lýsa leyndardóminn um hið dular- fulla meðal þeirra Comanche- manna. NÍU HESTAR GLATAST. Árið 1782, þegar Halti-Bjór var orðinn 35 ára gamall, gerðist atburður nokkur þarna á sléttunum, sem or-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.