Úrval - 01.12.1974, Qupperneq 113

Úrval - 01.12.1974, Qupperneq 113
HALTI-BJÓR 111 Bjór vissi það af hinu mikla blóð- rennsli úr brjósti hans, að hann hlyti að hafa drepist. Hann snar- sneri hesti sínum við og þeysti að Pawneemanninum, sem hafði skot- ið Baðmullartrjáa-Hné. Hann greip í rjúkandi byssuna báðum höndum, og honum tókst að snúa hana úr höndum óvinarins. Hann var á slíkri þeysiferð, að honum tókst að geysast í gegnum varnarlínu Paw- neemannanna og komast aftur til manna sinna. ,,Ég er með hana!“ hrópaði hann og veifaði byssunni. Þetta varð stríðsmönnunum í vinstra fylkingararmi „Fólksins okkar“ mikil hvatning, svo að þeir gerðu nú samstillta árás á Paw- neemennina, sem létu undan síga hægt og bítandi. Þeir skutu af ann- arri byssu á undanhaldinu, og þeim tókst þannig að ná hestunum átta og einnig hesti Baðmullartrjáa- Hnés og komast yfir Suður-Platte- ána með þá alla saman. Hvorugt liðið hafði í rauninni sigrað í bardaga þessum. „Fólkið okkar“ hafði misst níu hesta, og á slíku hafði það alls ekki efni. Og Baðmullartrjáa-Hné var dauður, þessi hugrakki maður, sem hafði fengið fjölda snertihögga viður- kennd. En yfirvofandi árás Paw- neemannanna hafði verið hrundið. Þeir höfðu misst tvo af mönnum sínum og eina dýrmæta byssu. Halti-Bjór sendi sendiboða á und- an þeim til þess að tilkynna ættar höfðingjunum, að „Fólkinu okkar“ væri óhætt að snúa aftur til gömlu tjaldbúðanna. Þeir skoðuðu byss- una gaumgæfilega, meðan þeir biðu komu fólksins. Þeir höfðu séð járn áður, og einnig höfðu þeir séð hnífa úr járni, en þeir höfðu aldrei séð slíkt magn af járni áður og aldrei neitt svona haganlega unnið úr málmi þessum. Þeir létu steinvöl- ur detta niður í hlaupið og álykt- uðu, að þeir breyttust þannig í ban- væn skot. En þeir botnuðu ekkert í skotútbúnaðinum. Hann var of flókinn fyrir skilning þeirra. Þegar tími var kominn til þess að telja snertihögg hvers og eins og fá þau staðfest, var það strax samþykkt, að Halti-Bjór fengi við- urkenningu á einu snertihöggi, vegna þess að hann hafði snert Pawneemanninn, sem hélt ábyss- unni. En um kvöldið glataði hann þessum heiðri, sem honum hafði verið veittur. Þegar hann var að virða Blálauf fyrir sér, sem var að rteisa tjaldið þeirra, heyrði hann skyndilega ógnvænlegt hljóð ná- lægt henni. Hann skimaði í kring- um sig æðislega og sá þá stóran skröltorm, sem hafði hringað sig og var í þann veginn að bíta Blá- lauf. Halti-Bjór lét eingöngu stjórn ast af eðlisávísuninni þessa stund- ina. Hann lamdi skepnuna hvað eftir annað með byssunni, sem hon- um hafði nýlega tekist að ná í. Nú safnaðist hópur manna um- hverfis þau, og kona ein hrópaði: „Halti-Bjór hefur drepið stóreflis skröltorm." En þá bætti drengur einn við: „Hann hefur brotið spýt- una-sem-talar!“ Þögulir stríðsmenn söfnuðust saman og störðu á Halta-Bjór, sem stóð þarna og hélt í endann á hlaup
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.