Úrval - 01.12.1974, Síða 116

Úrval - 01.12.1974, Síða 116
114 ÚRVAL og gætti þess, að tjaldopi'ð, sem tjaldbúar áttu að ganga um, sneri í austur. Það var óhugsandi, að tjald sneri öðru vísi. Síðan var tveim staurum til viðbótar komið fyrir efst á tjaldinu, og með hjálp þeirra var hægt að stjórna loft- ræstingunni. Þegar hún hafði lokið þessu verki sínu, tók Halti-Bjór ýmiss konar flutningskassa af dráttartrjánum. Þeir voru gerðir úr hálfsútuðum húðum, sem líktist fremur timbri en leðri. Upp úr þeim tók Blálauf síðan rúmflet þeirra, eldunar- og búsáhöld og aðrar eigur þeirra, sem voru reyndar heldur fábreytilegar. Halti-Bjór sá um að setja upp sitt rúmflet. Þar var um að ræða lágan tréramma, og á hann lagði hann mottu, sem var gerð úr vand- lega sléttuðum víðiteinungum. Yfir mottuna lagði hann síðan tvær mjúkar vísundahúðir. Og á tjald- vegginn á bak við rúmfletið hengdi hann miðlungsstóra skikkju úr vís- undaskinni, sem hafði verið með- höndlað þannig, að það líktist helst pergamenti. Á skikkju þessa hafði Blálauf teiknað athyglisverða at- burði úr lífi manns síns, og til þess hafði hún notað oddhvassar spýtur í stað pensla og ýmiss konar litar- efni. Enginn ættflokkur gat stöðugt háð styrjöld né veitt vísunda, þeg- ar enga vísunda var að hafa. Og það var ekki um neinar bækur að ræða, og enginn af „Fólkinu okkar“ gat rætt við fólk úr öðrum þjóð- flokkum. Ekki var heldur nein þörf fyrir stöðuga ráðsfundi, og því hafði Halti-Bjór stundum ekkert að gera vikunum saman. Þá safnaði hann um sig efnilegustu ungu mönnun- um, og sitjandi á rúmi sínu sagði hann þeim frá því, hvernig hann hafði barist við Aldrei-Dauða og hvernig honum hafði tekist að ná fyrstu byssu ættflokksins. Hann var mjög nákvæmur í frásögn sinni, sem var því mjög ýtarleg. Og alltaf gætti hann þess að hrósa þeim Baðmullartrjáa-Hné og Rauðnef fyrir þeirra aðild að hreystiverkum þessum. Sá fyrrnefndi var nú lát- inn, en sá síðarnefndi var orðinn mikilsmetinn ættarhöfðingi. Halti- Bjór gortaði ekki af neinum snerti- höggum, sem hann hafði ekki ör- ugglega og réttilega fengið viður- kennd, og engum gafst því nokkru sinni tækifæri til þess að grípa fram í frásögn hans og spyrja: „Hver sá þig koma þessu snerti- höggi á óvininn?" Snertihögg hans voru orðin hluti af sögu ættflokks- ins, og kona hans hafði málað at- burði þessa á húðina, sem hékk á veggnum í tjaldinu þeirra. TJALDBÚÐIR ÓKUNNRA GUÐA. Síðla vetrar árið 1799 skýrðu njósnarar frá því, að tveir einkennilegir menn væru á leið upp með Platteánni. Þeir voru ekki rauðir eins og Pawneemenn, enda þótt þeir kæmu frá landsvæði þeirra. Þeir voru jafnvel ekki klædd ir að hætti Indíána. Höfuð þeirra voru þakin bjórskinni, og á eftir sér drógu þeir dráttargrind, sem rann fyrirhafnarlaust eftir snjó- breiðunum. Þeir voru báðir með riffla, og það sást í tvo aðra riffla á dráttargrindinni. Af þessum upp- lýsingum var það álitið, að hér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.