Úrval - 01.12.1974, Síða 118

Úrval - 01.12.1974, Síða 118
116 ÚRVAL væru auðugir menn á ferð, en þó var það einkennilegt, að þeir skyldu þá ekki hafa neina hesta meðferð- is. Njósnarar ættflokksins höfðu stöðugt auga með þeim, og fréttir þeirra voru ætíð á einn og sama veg: „Þeir héldu dálítið lengra í vesturátt í dag. Annar er stuttur, næstum eins dökkur og Ute-Indíáni en sá hærri er með rauðleitt hár í andlitinu. Þeir gerðu hlé á ferð sinni, þeg- ar þeir komu að ármótum Bjór- læks og Platteár. Þar höfðu þeir fundið eitthvað, sem þeir voru ánægðir með. Og þar komu þeir sér upp varanlegum tjaldbúðum. Þeir skófu snjóinn af flöt þar og byggðu sér síðan lágt skýli úr baðm ullartrjáaviðl Hvorugur hinna ó- kunnu guða, en svo voru þeir kall- aðir meðal „Fólksins okkar“ í Skröltormahæðum, gat gengið inn í skýlið án þess að beygja sig. Kvöld eitt læddist Halti-Bjór mjög nálægt kofanum og fylgdist með því, þegar þeir vöfðu umbúðir utan af alls konar pinklum, svo að í ljós komu smáhlutir, sem glóðu í sólskininu. Hann hafði séð svip- aða skartmuni fyrir löngu, eitt sinn þegar hann var að versla við Crow- Indíánana. Öðru sinni sá hann hærri guðinn reyna að veiða fisk í ánni, og hann fylgdist með honum af slíkri æsingu, að hann tók ekki eftir því að lægri guðinn nálgaðist hann. Og áður en Halta-Bjór tækist að skjótast burt, komst þessi ókunni guð alveg að honum. Hann stóð þarna kyrr og starði á hann. Á því augnabliki gerði Halti-Bjór sér grein fyrir því, að þetta voru ekki guðir, heldur ókunnugir menn. Þeir voru menn eins og hann sjálf- ur, og hann flýtti sér burt til þess að skýra Blálaufi frá þessari upp- gösvun sinni. Hún átti bágt með að trúa honum, en sagði þó loks- ins: „Ef þeir eru eins og við og ætla að búa hérna á meðal okkar, ættum við að tala við þá.“ „Það datt mér líka í hug,“ svar- aði Halti-Bjór. Og svo gekk hann djarflega til skýlis ókunnu mann- anna og heilsaði þeim með því að rétta upp höndina. Hann stóð í sömu sporum, en lægri maðurinn byrjaði strax að sýna honum óendanlega fjölbreyti- lega hluti, sem hann hafði komið með upp með ánni. í einum kass- anum voru glitrandi perlur, allar í röð og með ýmsum litum. í öðr- um kassanum voru ábreiður, ekki úr vísundahúð, heldur úr einhverju mjúku og voðfelldu efni. Síðan opnaði maðurinn enn einn pinkil- inn, og þá komu í ljós fallegustu hlutir, sem Halti-Bjór hafði nokk- urn tíma séð. Þeir voru úr hörð- um málmi eins og byssuhlaup, en gljáandi og hvítir. „Silfur,“ sagði lági maðurinn aftur og aftur. „Silfur," en þegar Halti-Bjór ætlaði að teygja sig eft- ir einum af hlutum þessum, kippti maðurinn hlutnum að sér og lyfti upp bjórskinni. „Bjór,“ sagði hann hvað eftir annað og gaf til kynna, að kæmu indíánarnir með bjór- skinn, fengju þeir silfurskartgrip- ina í staðinn. Og hann lagði silfur- armband rétt hjá Halta-Bjór til þess að sýna sinn góða hug.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.