Úrval - 01.12.1974, Page 129

Úrval - 01.12.1974, Page 129
127 Mér leiddist einhver lifandis ósköp í skólanum. Á hverjum morgni, þegar ég var á leið upp Randersbrekkurnar í frosti og slabbi, var óskadraumurinn minn sá, að nú sæi ég gegnum morgun- rökkrið glampann af rauðum log- um, sem sleiktu morgunhimininn, og að eyrum mér bærist hrópið: Húrra, húrra, skólinn brennur! Jens Otto Krag. Ástæðan til þess, að segulbanda- kennsla í málum vinnur svo á sem raun ber vitni er sú, að öfugt við málakennara hefur segulbandið fullkominn framburð, gerir aldrei skyssur og verður hvorki óþolin- mótt eða þreytt. Enskur skólabæklingur. 44<-<-<-<-<-<-<<-« «««<««« <■ Skólinn finnur til vonbrigða vegna þess, að nýja kynslóðin sýnir ekki þakklæti fyrir allt það amst- ur, sem henni er hlíft við, og nýja kynslóðin finnur til vonbrigða vegna þess, að hún fær ekki að læra neitt af eigin reynslu, fær ekki forvitni sinni svalað og lærir ekki að hugsa sjálf. Trygve Braatþy. $««««««« < <-<-<■< <<<<<<■ Ég ber fyllsta traust til æskunn- ar. Til uppreisnargirni æskunnar. Án hennar sætum við enn í húðum og feldum og nöguðum rætur. Poul Henningsen. ■<«««-«< <•<•<•< <«-«««« Hugsaðu þig tvisvar um — og þegiðu svo. Þegar ég var fjórtán ára, var pabbi svo ótrúlega fávís, að ég gat næstum ekki þolað hann. En þeg- ar ég var orðinn tuttugu og eins árs, kom mér á óvart að uppgötva, hvað honum hafði farið mikið fram. Mark Twain. *«««<«««« ««««« Það er alltaf best að segja sann- leikann — nema náttúrlega sé mað- ur sérlega góður lygari. Jerome K. Jerome. «<<<<<<<<<<<< <«««««<■ Æskan er dásamleg. Það er skömm, að henni skuli vera sóað á börn. Bernard Shaw. «««««««««<-««« Hið ógerlega tekur bara lengri tíma. Sir Winston Churchill. <«««<««««««««« Það er meira virði að hjálpa gam- alli konu yfir götu en að elska mannkynið. Soya. «««<«««««««<«« Sértu í vafa — segðu þá sann- leikann. Mark Twain. «««<«<<«-«<-««< «« < Viljir þú vera hamingjusamur einn dag, skaltu drekka þig fullan. Viljir þú vera hamingjusamur þrjá daga, skaltu kvænast. Viljir þú vera hamingjusamur í viku, skaltu slátra svíni og éta það. Viljir þú vera ham- ingjusamur alltaf, skaltu erja jörð- ina. Kínverskt máltæki. Kínverskt spakmæli.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.