Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 10

Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 10
8 mennskuleysisins. ” Og brátt rak hvað annað: Hvert tilfelli jók á spennuna og gerði sitt til að honum mistækist áfram. Að lokum gafst hann upp. Kona hans stakk upp á að hann skryppi til læknisins, en hann neitaði því. ,,Það er ekkert að mér. Ég hef bara unnið of mikið undanfarið,” sagði hann. Undir venjulegum kringumstæð- um getur reyndur ráðgjafí í slíkum málum ráðið fljótt og vel fram úr vandanum. En Bill vildi ekki fara og leita hjálpar eða viðurkenna, að eitt- hvað gengi að honum. „Þarna kemur líka til, hvernig karlmönnum er kennt að hugsa og haga sér,” segir hjúskaparsérfræð- ingurinn Goidstein. ,,Það er ekki gert ráð fyrir að karlmenn séu til- fínninganæmir og hlýir í garð þeirra, sem þeir umgangast — og ennþá síður að þeir láti þessar tilfinningar í ljósi. ’ ’ Þetta minnir mann á söguna af gamla bóndanum í Vermont, sem eftir fíörutíu ára hjónaband sagði: ,,Ég elska Sarah Jane svo mikið, að stundum verð ég að taka á öllu til að segja henni það ekki. ’ ’ Félagsfræðiprófessorinn Jack O. Balswich, við háskólann í Georgíu, hefur sérstaklega rannsakað þetta fyrirbrigði. Hann segir: „Drengurinn lærir í uppvextinum að líta á and- legan styrk, hugsun, samkeppni og framkvæmdasemi sem karlmannlega eiginleika. Kvenleikinn er aftur á móti mildi og þýðleiki. Foreldrar kenna sonum sínum, að raunveru- ÚRVAL legur karlmaður láti tilfinningar sínar ekki í ljósi.” Ef drengur hefur einu sinni lært, að hann eigi ekki að láta tilfinningar sínar í ljósi, er ekki auðvelt fyrir hann að snúa við. Það er því óhjá- kvæmileg afleiðing að maður, sem á í erfiðleikum með að koma tilfinn- ingum sínum við sína eigin fjöl- skyldu til skila, forðast að leita hjálpar ráðgjafa. En hvernig er þá hægt að fá mann, sem þarfnast hjálpar, til að leita hennar? Fjölskylduráðgjafar leggja áherslu á, að menn leiti aðstoðar við réttar kringumstæður. Eitt atriði, sem nefna má, er vilji þeirra, sem nán- astir em þeim er aðstoðarinnar þarfn- ast, til að skilja, að erfiðleikar í samskiptum manna em varla einum að kenna, ef það er þá hægt að kenna nokkrum um þá. „Flest vandamálin, sem við eigum við að etja,” segir Sherman ráðgjafi, ,,er ekki spurning um það, hvað eig- inmaðurinn gerir, konan eða börnin, heldur varða þau alla fjölskylduna. Allir eiga þátt í því, hvert sem málið er. Út frá því verðum við að ganga. Ef konan hefur samband við okkur fyrst, verðum við að hafa samband við manninn, og í níu tilfellum af hverjum tíu er hann fús til sam- starfs.” Flestir sérfræðingar á þessu sviði telja afar mikilvægt, að ráðgjaf- inn geti haft samband við báða hjónabandsaðilana, og margir halda því fram, að annað sé ekki hægt. „Vandamál konunnar eru lika oft
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.