Úrval - 01.04.1976, Blaðsíða 44

Úrval - 01.04.1976, Blaðsíða 44
42 rauðhærðan dreng með freknur. Og enginn hafði reiknað með að sá, sem leitað var að, gengi um Ijóslifandi. Bóndi nokkur, Andy Walker, fann hann. Eða réttara sagt Terry fann Andy. Hann kom að bílnum hans og starði soltinn á matarpakka, sem lá í framsætinu. Þegar Andy kom auga á hann, spurði hann: ,,Og hvað heitir þú, ungi maður?” Þegar hann heyrði svarið, stökk ÚRVAL hann upp í bílinn og þandi bílflaut- una af öllum mætti. Drengurinn, sem vegna einhvers kraftaverks lifði þessar hörmungar af og komst næstum því af eigin rammleik heim til sín aftur, er núna 17 ára. Ég geymdi þessa blaðaúr- klippu sem þögla þakkarbæn. Þökk fyrir, að við fengum hann aftur, og með þakklæti fyrir, að það er til fólk, sem á stund neyðarinnar reynist sannir vinir og nágrannar. Reið húsfreyja við bónda sinn: Heldurðu ég viti ekki, að þú ert svona rólegur af ásettu ráði! Wenzel. HVAÐ Á AÐ GERA í HITASÓTT? Margir halda að hætta sé á ferðum ef einhver fær hita, þótt ekki sé nema 38 gráður, og vilja fá lyf eins og asperín til að lækka hann eða bakteríudrepandi töflur eða hylki. Þetta er hin mesta fjarstæða. Þótt hiti stafi af sýklum er líkaminn oftast einfær um að ráð niðurlögum þeirra án nokkurrar slíkrar hjálpar, og hitinn er einmitt fangaráð líkamans til þess. Sýklar þola yrirleitt illa hita, og þeim munverrsem hitinn er hærri. Því er hár hiti, 39—40 stig og jafnvel þaðan af meira, merki um kröftugan varnarmátt líkamans, og hann á ekki að skerða með hitalækkandi lyfjum, og jafnvel ekki að grípa til fúkalyfja nema vitað sé eða sterkur grunur um, að um lífshættulegan sjúkdóm sé að ræða, eins og t.d. lungnabólgu eða heilahimnubólgu. Ef sjúklingur fær háan hita eru líkur til að honum batni fyrr heldur en ef hitinn er lágur. í hálsbólgu fer hitinn oft upp í 40—41 stig, og oftast læknast hún sjálfkrafa á þremur dögum. Sé einu sinni farið að gefa fúkalyf við henni er meiri hætta á að hún taki sig upp á ný. í háum hita getur verið gott að setja heita bakstra á kálfana, hálftíma 1 senn. Það dregur blóð til ganglimanna og bætir líðan án þess að lækka líkamshitann. Rétt er að nærast sem minnst en drekka ávaxta- eða grænmetisdrykki. (Úr Heilsuvernd).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.