Úrval - 01.04.1976, Blaðsíða 86

Úrval - 01.04.1976, Blaðsíða 86
84 ÚRVAL Þessa pillu þarf að gefa tíkinni átta daga í röð í upphafi tíðabils hennar, og þá verður ekkert úr lóðaríinu. Tíkareigandinn losnar við öll óþæg- indi af tíkareign sinni. Þar við bætist, að pillan getur orðið til þess að fækka flækingshundum eða hundum sem illa eða ekki er hugsað um, því raunin er sú, að þegar verið er að gefa hvolpa aðeins til þess að þurfa ekki að farga þeim, lenda þeir iðulega í höndum þeirra, sem hafa hvorki kunnáttu, vit né vilja til að sinna hundi, ala hann og siða, og þetta verða þeir hundar, sem mestum óþægindum valda. FWC SKYNDISKOÐUN BÍLVÉLA Á SEX MÁNAÐA FRESTI. Engin bifreið fær lengur að aka um götur Alma-Ata, höfuðborgar Kasakstan, nema bifreiðastjórinn geti sýnt lítið kort sem staðfestir, að hættuleg efni í útblæstri vélarinnar fari ekki yfir visst mark. Slík kort fá menn á hálfs árs fresti hjá bifreiðaverkstæðunum, eftir að verkstæðið hefur skoðað og stillt vélina. Þessi hálfsársskoðun er skyldubundinn. Á síðari árum hefur rafknúnum strætisvögnum og hraðgengum sporvögnum fjölgað mjög i Alma-Ata. Einnig hafa verið gerðar aðrar ráðstafanir til að draga úr mengun andrúmsloftsins af völdum bifreiðaumferðar. APN. PERLUFISKUR í SOVÉSKUM FLJÓTUM. Perlufiskveiðar fara mjög í vöxt í fljótum Karelíu, Arhangelskhérað- inu og á Kamtsjatka á austurströnd Sovétríkjanna. Fyrr á tímum, á 15. —18. öld, var mikil eftirspurn eftir rússneskum fljótaperlum. Perlusaumur á silki, brókaði og lín var þá stundaður svo mjög, að perluskeljum í rússneskum fljótum var nærri útrýmt. Nú hafa sérfræðingar fundið aðferð til þess að ganga úr skugga um það af lögun skeljarinnar, hvort hún inniheldur perlu eða ekki. Þar með komast menn hjá því að eyðileggja skelfiskastofninn með því að veiða að nauðsynjalausu skelfisk sem ekki inniheldur perlur. Úr ,,Til ungrar stúlku”, eftir Richard Brinsley Sheridan: Viltu ekki koma í garðinn minn? Mig langar svo til þess að rósirnar sjái þig. Helen Lawranson hefur haldið til haga orðum þjóðverja nokkurs sem var aðdáandi hennar: ,,Hver dagur sem ég sé þig verður að hátíðisdegi. Hjartað í mér hamast eins og poppkorn.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.