Úrval - 01.04.1976, Blaðsíða 16

Úrval - 01.04.1976, Blaðsíða 16
14 ÚRVAL húddinu, en ef maður ímyndar sér að svo sé, er ég viss um, að aksturslagið verður betra. Forðist að reyna alltaf ,,að verða á undan.” í hvert skipti, sem maður missir svolítinn tíma, vinnur maður í staðinn hugarró og ódýrari akstur. Ég man eftir tilraun, sem tveir þýskir bílstjórar gerðu fyrir nokkrum árum, þegar þeir ,,fóru í kappakstur” 1500 kílómetra vegalengd til fundar- staðar, sem þeir höfðu ákveðið fyrirfram. Annar ók afslappaður alla leið, hélt allar umferðarreglur og hugsaði sér jafnt og þétt að hann væri með bolta í skál á húddinu. Hinn böðlaðist áfram eins og hann ætti lífið að leysa. Árangurinn? Glanninn kom tæplega 31 mínútu á undan keppinauti sínum á ákvörðunarstað- inn, en í staðinn hafði hann notað 40 lítrum meira af bensíni og tífaldað slysahættu sína. Það er sífellt verið að endurbæta flesta bíla. En það skiptir ekki máli, hve mikið við bætum þá, menn halda stöðugt áfram að slasast og hljóta bana, þegar þeir aka hver á annan eða á fasta hluti. Þess vegna verðum við líka að bæta mannlega þáttinn — mikilvægasta þáttinn í öllu umferðaröryggi. Allir bílstjórar græða á því að taka þétt í námskeiðum, sem bíleigenda- klúbbar halda. Það er ekki nóg að lesa sér til um, að rétta aðferðin til að koma í veg fyrir skrens sé að snúa stýrinu í sömu átt og bíllinn skrensar. Hálkubraut, þar sem maður getur undir öruggum kringumstæðum lát- ið bílinn skrensa og snúast, er langtum haldbetri lærdómur. Þar getur maður án áhættu unnið bug á þeim skelk, sem grípur mann, þegar bíllinn fer að renna, — og lært af reynslunni, hvernig maður getur þá bjargað sér. Flestir þurfa að verða alvarlega smeykir til þess að skilja í alvöru nauðsyn aukins umferðaröryggis. Ef ég væri ökukennari, myndi ég útbúa gildrur fyrir nemendur mína — láta gúmmígínur hendast í veg fyrir þá, gínur, sem væru gerðar í mynd skólabarna, eðaþá tóma barnavagna. Ég myndi einnig krefjast þess, að þeir horfðu á vettvangskvikmynd af um- ferðarslysum og afleiðingum þeirra, til þess að gera þeim ljóst, að bíllinn er ekki bara setustofa á hjólum, alvaran er alltaf með í ferðum. Maður er aldrei fullnuma í bíl- akstri. Maður verður að vinna að því á hverjum degi að verða betri bílstjóri. Munið, að lykillinn að örygginu er manns eigin hegðun undir stýri — ekki bara á keppnisbrautinni, þar sem öllu máli skiptir að vinna, heldur líka á götum og þjóðvegum, þar sem öllu máli skiptir að komast lífs af. ★ GÓÐAR GÁFUR. Maður þarf ekki að vera fjarska vitur til að finna, að maður er öllurn öðrum snjallari. Sputnik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.