Úrval - 01.04.1976, Blaðsíða 28

Úrval - 01.04.1976, Blaðsíða 28
Ég lagði enn af stað, í áttina til vinnubúðanna. Úlfurinn sat mér til vinstri, aðeins um 50 metra frá mér. Hann hafði hnitað hringa sína af mestu nákvæmni, alltaf jafn langt frá mér. Ég steig eitt skref fram og úlfurinn spratt á fætur eins og hann hefði verið stunginn. Ég bókstaflega fraus. Hann hélt áfram að luntast í kringum mig og ég lagði aftur af stað. Svo stansaði hann fyrir framan mig, og ég sá greinilega að hárin á herðakambinum stóðu beint upp. Ég urraði — ekki ósjálfrátt, heldur vandlega yfírveguðu urri. Og enn virti ég hreindýrshornið fyrir mér. Það var aðeins of langt til að þægilegt væri að berja með því, og þó of stórt til að vera hentugt í návígi. Hönd-móti-tönn einvígi. Leggðu áherslu á rifin, Ron. Þá hreyfði hann sig. Nú stefndi hann beint að mér. Ég hélt á móti, urrandi. Að þessu sinni var það ekki eins yfirvegað. Meira ósjálfrátt. Við gengum svo sem úu skref hvor móti öðrum og stöns- uðum svo. Fimm sekúndur liðu. Ég vissi, hvað ég varð að gera. Ég varð að eiga næsta leik. Ég tók stökk að honum og hann spratt til hliðar, svo sem tvo metra, aftur eins og hann hefði verið stung- inn. Síðan hörfaði hann um þessi tiu skref, sem hann hafði nálgast mig, aftur út að fimmtíu metra mörk- unum sínum. Ég tútnaði út af feginleik. Hann hafði hörfað. Hann hafði látið í Ijósi ótta, eða að minnsta kosti það sem var næst best — hann var hikandi. í fyrsta sinn fann ég, að ég ska.lf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.