Úrval - 01.04.1976, Blaðsíða 12

Úrval - 01.04.1976, Blaðsíða 12
10 ÚRVAL Hér talar heimsþekktur kapþakstursbílstjón um þrjár gullvœgar ökureglur, sem einnig gilda í almennri umferð. KANNTÞÚ AÐ AKA? — Jackie Stewart — ■X< * - *1_____J* g var ekki svo lítið rogg- inn með mig, þegar keppnistimabilinu lauk árið 1973. Ég hafði unnið heimsmeistaratitilinn á kappakstursbrautinni í þriðja sinn, og þegar maður er númer eitt meðal heimsins bestu ökumanna, fer ekki hjá því, að maður sé glaður og ánægður með sig. Þetta var hæfilegur punktur aftan við tíu ára feril minn Skoska kappaksturshetjan Jackie Stewart vann heimsmeistaratitilinn árin 1969, 1971 og 1973. í október 1973 hætti hann kappakstri, 'þrjátíu og fjögurra ára að aldri, og átti þá 27 stórsigra að baki, fleiri en nokkur annar í sögu kappakstursins. sem atvinnubílstjóri í kappakstri. Nú var rétti tíminn að hætta. En ég hafði fleiri ástæður til að vera kátur. Ég hafði sloppið gegnum 282 kappakstra án þess að hiekkjast á. Þótt bæði bílar og brautir hafi stórbatnað á síðustu árum, er kapp- akstur ennþá hættuleg atvinna. Og að ég hef sloppið við lífshættuleg slys er að hluta því að þakka, að ég hef haft góða bifvélavirkja, og líka, að ég hef sífellt haft öryggið í huga. Enginn getur orðið algjörlega herra yfir bíl sínum. Þetta duttlungafulla samsafn tæknihluta getur leitt til aðstæðna, þar sem maðurinn má sín einfaldlega einskis, og orðið að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.