Úrval - 01.04.1976, Side 26
24
ÚRVAL
Úlfar ráðast sjaldan d fólk. Höfundur frdsagnar-
innar dminnti sjdlfan sig um þessa staðreynd
hvað eftir annað. En hann var aleinn, og einu
voþnin hans voru hreindýrshorn og skeiða-
hnífur.
TAUGASTRÍÐ
Á
TÚNDRUNNI
— Ron Rau —
v|jSc2Íw^j|j aginn, sem það gerðist,
H hafði ég ákveðið að fara í
íi'. gönguferð eftir nœtur-
ílC-l__Jv£ vaktina. Eg var að vinna í
ifeíKíKífíííí norðurhlíðum Lœkjar-
fjalla í Alaska. Það var maá 1974,
og við vorum nýbyrjaðir á olíuleiðsl-
unni miklu yfir Alaska. Vinnustaður
minn var við Gailbraithsvatn, nyrstu
fjallbúðirnarí fjöllunum.
Fyrir sunnan okkur voru fjöllin
eins og vöff á hvolfi, brött og
illúðleg. I norðri voru ávöl holt, sem
lágu niðurað heimskautshafinu í 170
kílömetra fjarlægð. Eg œtlaði að
ganga norður á bóginn með mynda-
vélina mína, svo ég gæti náð mynd
af vinnubúðunum með hrjóstrug
norðurfjöllin íbaksýn.
Klukkan var fjögur að morgni,
þegar ég lagði af stað. Það var þegar
orðið nógu þjart til myndatöku,
því sumarið var komið á norðurslóð-
um. Ég hafði gengið svo sem stund-
arfjórðung, þegar ég rakst á hrein-
dýrshorn, sem var orðið hvitt af
veðrun. Mér flaug í hug, að það gæti
orðið til mikillar prýði á myndinni.
Ég gæti lagt það á hæðarkoll og
látið vinnubúðirnar koma inn í það
á myndinni. Á því voru sex mjóar
treinar, en tvær voru brotnar af.
g tók hornið og gekk áfram svo sem
klukkustund, í áttina að hæðinni,
sem ég ætlaði að taka myndina frá.
Þá sá ég úlf, aðeins um 50 metra
frá mér. Hann kom í veg fyrir mig
með þessu sérkennilega fjaðrandi
— Or Sports Illustrated —