Úrval - 01.04.1976, Síða 58

Úrval - 01.04.1976, Síða 58
56 URVAL Nú bergi ég bikar lifsins til botns við endaða för; eitraðar dreggjar dauðans drekk ég með bros á vör. Þá féll hann dauður til foldar, fölur og elligrár. Þau blæddu ekki lengur né brunnu, hans banvænu holundarsár. Svo tóku menn gröf og grófu í guðsnafni stirðnað hold. En karlfjandinn kunni ekki við sig í kistu og vígðri mold. Nú gengur hann ljósum logum um lífsins ómælisveg. Ennþá er brún hans úfin. og augun — djöfulleg. ÞÚ SEM ELDINN ÁTT í HJARTA Þú sem eldinn átt í hjarta, óhikandi og djarfur gengur út í myrkrið ægisvarta eins og hetja og góður drengur. Alltaf leggur bjarmann bjarta af brautryðjands helgu glóð. Orð þín loga, allt þitt þlóð; á undan ferðu og treður slóð. Þeir þurfa ekki um kulda að kvarta, sem kunna öll sín sólarljóð. Einn þú klifrar upp í móti, er aðrir hrapa í gljúfrin niður; flýrð ei, þó að fjendur hóti, en fram til marksins braut þér ryður. Þó beint sé að þér banaspjóti, bliknarðu ei né lítur við; biður engan guð um grið; geislinn sigrar náttmyrkrið. Lífsins illu öndum móti enn þú þerst — og semur frið. Langt á undan lýðnum þeysir. Ljóð þín ást og skelfing valda. Þú ert Hekla, þú ert Geysir, — þíðir snæ og jökla kalda. Frelsið þú úr læðing leysir, lífgar andleg þrotaþú, milla heima byggir brú, boðar lýðnum nýja trú. Andanum þú eldþorg reisir. Ódauðlegur verður þú. Þú ert kóngur lista og ljóða, lífsins svanur ódauðlegi, syngur um hið göfga og góða, gerir nótt að björtum degi, hefur grátnum gleði að bjóða, gullið þeim, sem snauður er, léttir af þeim, sem byrði ber, bendir þeim sem villtur fer. Óskasteina allra þjóða áttu falda í brjósti þér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.