Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 65

Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 65
JARÐSKJÁLFTl! nokkru ráði. Kínverjar tóku eftir því rétt á undan jarðskjálfta, sem varð þar árið 1969, að svanirnir í dýragarði Tientsin flýttu sér á þurrt land, tígrisdýr hætti stanslausu rölti sínu og pandabjörn grúfði höfuð í gaupn- ir sér og stundi. (Eftir að Barry Raleigh frá jarðskjálftarannsóknastöð bandarisku jarðfræðirannsóknastofn- unarinnar kom heim úr Kínaferðinni komst hann að því, að hestar höfðu sýnt á sér hræðslumerki á Hollister svæðinu rétt á undan jarðskjálftan- um þar). Vandamál, er merta stefnu. Enda þótt Bandaríkin hafí ekki snúið sér að þessu vandamáli af slíku kappi sem Kínverjar, er samt enginn skort- ur á áhuga og framkvæmdavilja bandarískra vísindamanna á þessu sviði. Þeir viðurkenna fyllilega nauð- syn þess, að starfsemi þessi sé aukin og efld. Það hefur ekki orðið neinn meiri háttar jarðskjálfti í Kaliforníu, síðan jarðskjálftinn mikli varð í San Francisco árið 1906, og jarðskjálfta- fræðingar fylgjast af mikilli eftir- væntingu og varúð með tveim svæð- um við San Andreas misgengis- sprunguna, sem virðast hafa orðið „samföst”. Robert Wallace, yfír- maður Jarðskjálftarannsóknarstöðvar bandarísku jarðfræðirannsóknastofn- unarinnar, hefur þetta að segja: „Nákvæmasta langrímaágiskunin hvað snertir tíðni meiri háttar jarð- skjálfta á San Andreasmisgengis- sprungusvæðinu er sú, að slíkur jarð- skjálfti verði með um einnar aldar millibili. Því eru rökstuddar líkur á því, að við megum vænta slíks jarðskjálfta innan næstu 30 ára.” Jarðskjálftarannsóknarstöðin er að koma upp kerfi sjálfvirkra skynj- unarstöðva í Bjarnardal í Kaliforníu, og er þar um að ræða hagnýtt 63 skref í áttina til marktækrar jarð- skjálftaspár. Slíkt 45 stöðva kerfi er þegar starfrækt á Los Angeles- svæðinu í samvinnu við Jarðskjálfta- rannsóknarstöðina og Caltechtækni- háskólann. Einnig er nú þegar um að ræða minni kerfi á New York- svæðinu undir stjórn vísindamanna Lamont- Doherty-Jarðfræðirannsókn- arstöðvarinnar við Columbiaháskól- ann og í Suður-Karólínu undir sameiginlegri stjórn Jarðskjálftarann- sóknarstöðvar bandarísku jarðfræði- rannsóknastofnunarinnar og Fylkis- háskóla Suður-Karólínu. Þegar kerfi þessi eru fullgerð og tölvustýringu hefur verið komið á, er búist við, að þau vari við yfirvofandi jarðskjálfta. Verði vís- indamenn varir við breytingu á titr- ingshraða aðaljarðskjálftabylgna og önnur áhrif útþenslutilhneigingar um hríð á stóru svæði, má búast þar við meiri háttar jarðskjálfta, en ekki fyrr en eftir marga mánuði. Verði vart við slík útþensluáhrif á litlu svæði, verður um minni háttar jarðskjálfta að ræða, en eftir stuttan tíma. Þegar áhrif útþenslunnar verða aftur eðlileg, má líta á slíkt sem aðra viðvörun. Hafi til dæmis orðið vart við slíkar breytingar af völdum útþenslu í samfleytt 70 daga og ástandið verði síðan eðlilegt, þá er líklegt, að jarðskjálftinn verði eftir um eina viku. Þegar jarðskjálftaviðvörunarkerfi hefur verið komið á laggirnar, mun slíkt skapa ný vandamál. Væri til dæmis spáð, að von væri á meirháttar jarðskjálfta í San Francisco, ætti ríkisstjórnin þá að láta flytja borgar- búa burt? Vísindaakademía Bandaríkjanna er sannfærð um, að ,,jarðskjálftaspár séu nú þegar orðin staðreynd”.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.