Úrval - 01.04.1976, Síða 68

Úrval - 01.04.1976, Síða 68
66 myndum og ég gat séð í speglinum heima, hrjúfum og nokkuð stór- skornum andlitum, veðurbitnum með rjðða vanga. Þau kenndu mér að skilja írska ljóðlist og glettni, afl og rómantík íranna. Talaðu, hreyfðu þig, gerðu eitthvað. „Hlustaði á mig, horfðu ekki á mig. ’ ’ Ég spurði um áætlunarbíla til Limerick. Gamall maður, með höfuð líkast lítilli gulrófu, sem skafið hefur verið innan úr og upplýst með 100 kerta peru, svaraði: ,,Það er slæmt að þurfa að fara með áætlunarbíl íþessari rigningu.” ,Já, það er það,” svaraði ég, en skildi samt ekki, hvaða áhrif rign- ingin gæti haft á það. ,,Ég gæti ekið þér þangað fyrir 5 pund,”sagði hann. ,,Ef ég borga fimm pund fyrir bíl- ferð í dag, á ég ekki fyrir mat á morg- un,” svaraði ég. ,,Það er nú haugalygi,” sagði gamli, „upplýsti” maðurinn. ,Já, það er það,” samsinnti ég. ,,En hvaða vit er í því að koma til íriands og ferðast svo ekki í áætlun- arbílum og fá þannig ekki tækifæri til þess að kynnast fólkinu?” ,,Því lengra sem þú heldur þig frá flestum þessum Imm, þeim mun betur geðjast þér að þeim. , ,En hvað þá um þig? ,,Ég er undantekningin,” svaraði hann. , ,Tíu dollara, ’ ’ sagði ég þá. „Fjögur og hálft pund,” sagði hann. ÍJRVAL „Fjögur pund,” karpaði ég og við sömdum upp á það. Farangurinn minn var svo látinn í aftursætið og ég settist í framsætið við hliðina á Pat Collins, því að það hét gamli maðurinn. Pat var góður ökumaður, en samt af þeirri tegund, sem skýtur manni skelk í bringu. Við þutum fyrir blindbeygjur í úrhellis- rigningu á 80 kílómetra hraða. ,,Hvað er vatnsnafn þitt?” spurði Pat. „Vatnsnafn?” „Þú hefur verið skírð, vænti ég?” Ég hafði reyndar ekki verið skírð. Pat sagði af miklu umburðarlyndi, þar eð hann hélt, að ég skammaðist mín fyrir að hafa orðið að viðurkenna slíkt: „Ég kalla þig bara Alice. Það var nafn móður minnar. Ég skildi, að hann sló mér mikla gullhamra með þessu göfugmann- lega boði sínu, og ég reyndi ekki að malda í móinn. „Alice, þú vilt áreiðanlega gista á besta gistihúsinu í Limerick. Ég þekki það og þeir þekkja mig þar. Ég fer með þig þangað.” Og það gerði hann. Ég uppgötvaði reyndar, að gistihúsið, sem bar heitið „Konunglegi Georg”, var aðeins næstbesta gistihús bæjarins, ef það hefur þá verið það. En það nægði mér samt. Við komum til Limerick klukkan þrjú síðdegis kaldan rigningardag í nóvember. Mér fannst þetta harðn- eskjulegur og óaðlaðandi bær. Þar gat að líta öngstræti úr leikritum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.