Úrval - 01.04.1976, Síða 83
81
ljós riddarar í brynjum með hjálma
á höfðum, girtir pylsuvafningum,
dragandi langan enda á eftir sér, og
meðfram þeim, á ofsahraða, eða
tveimur hnútum á viku — reiknað
út í tölvu af kvöldblaði staðarins
— kemur löng röð af aldamóta-
bílum með álímdum miðum á
hurðum, rúðum og þökum með
áletrunum eins og: „Komdu og
taktu þér far með mér,” eða ,,Þú
verður að bíða,” eða af dálítið öðrum
toga eins og: ,,Hvert er þitt framlag
til að Odessa hafi milljón íbúa?”
Umferðarlögregluþjónar sárbæna
fólkið um að ganga í rennustein-
inum — en ,,Ekki grafa öðrum
gryfjur ef þú vilt ekki hitta skratt-
ann!”
Smám saman dregst straumurinn
að þungamiðjunni sem er skemmti-
garður borgarinnar, yfír hliðið er
strengdur dúkur með áletruninni:
„Hlægið, allir sem komið hér. ”
Hávaðasöm skemmtunin, með músík
dansi, söng og annarskonar gleðskap
af ýmsu tagi heldur áfram þar tíl í
dögun
Þessi mikla almenna skemmtun er
ekki forréttindi Odessu. í öðrum
borgum, bæjum og þorpum
skemmtir fólk sér á líkan máta og
þessi hátíðahöld sanna þessa gömlu
kenningu: ,,Það er ekkert sem færir
fólkið nær hvert öðru en sameigin-
leg ærslahátíð.”
/ÍL