Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 84

Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 84
82 ÚRVAL ^Úr tjeimi lækpavísiijdanrja HÁTTATÍMI FYRIR ALLA. Ein lífseigasta falskenningin um svefn er sú, að allir þurfi átta tíma svefn á nóttu — og öllum nægi átta tíma svefn. En þótt hver rannsóknin á fætur annarri leiði í ljós, að lang mestur fjöldi fólks fái sjö og hálfrar til átta stunda svefn, er hin raunveru- lega svcínþörf ákaflega mismunandi. 4000 nýliðar í háskólanum í Flórída fengu eyðublöð til að fylla út varðandi svefn sinn. Minna en helmingur taldi sig hafa fengið sjö og hálfrar til átta stunda svefn á sólarhring að meðaltali fyrirfarandi ár. Hjá börnum og öldruðu fólki er svefnþörfin enn einstaklingsbundn- ari. Sjötíu og fímm hvítvoðungar, sem fylgst var mjög nákvæmlega með fyrstu þrjá sólarhringa ævinnar, sváfu frá tíu og hálfri stund af hverjum tuttugu og fjórum upp í tuttugu og tvær. Hjá hópi sjötugra öldurmenna reyndist svefninn vera frá fimm tímum upp í tólf. Við þetta má bæta, að fjöimörg tilfelli hafa verið staðfest um fjarska litla svefnþörf, allt niður í þrjá tíma á nóttu. Kemur þessi mismunur þá fram í gáfnafari, geðslagi eða líkamlegri heilbrigði? Rannsóknir Flórídahá- skóla hafa leitt í ljós, að svefnþörf manna segir ekki meira um það heldur en hvort þeir hafa lítil eða stór eyru. Ernst Hartmann hjá Tufts læknaháskóla hefur þó komist að þeirri niðurstöðu, með nákvæmri rannrókn, annars vegar á þeim sem þurfa níu tíma svefn eða meira, hins vegar þeim, sem sofa sex tíma eða minna, að þeir sem minna sofa, hafa jafnaðarlega minni áhyggjur en hin- ir. Hann heldur því þó ekki fram, að mismunur á svefni sé valdur að þessum mismun í geðslagi. Hins vegar getur hann þess til, að persónu- leiki hvers og eins ákvarði svefnþörf hans. En hve lengi á maður þá að sofa? Því getur ekkert svarað nema gerð hvers eins. Þeir, sem vilja staðreyna svefnþörf sína, ættu að leggjast til svefns sem næst á sama tíma nokkuð mörg kvöld í röð. Þeir eiga síðan að sofa þar til þeir vakna af sjálfsdáðum, og skrá hjá sér hve lengi þeir hafa- sofið hverja nótt. Líði manni vel daglangt af þeim svefni, hefur maður sofíð hæfilega lengi. Það geta reynst átta stundir, en allt eins meira eða minna. Úr New York Times. ★ ★ ★ BOÐIÐ UPP í DANS. Konur, sem hafa orðið að undir- gangast þá læknisaðgerð að láta nema
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.