Úrval - 01.04.1976, Síða 85

Úrval - 01.04.1976, Síða 85
83 af scr brjóst, líða ekki aðeins líkamlega við það, heldur og and- lega. Þærhafasýnt ákveðna tilhneyg- ingu til þess að draga sig í hlé á eftir, nánast loka sig inni í skel. En nú hefur verið gerð tilraun með tólf konur í Kaliforníu, sem virðist ætla að gefa mjög góða raun. Höfundur þessarar tilraunar er Diana Welch, fjörutíu og eins árs dansmær sem starfar í tengslum við Santa Clara háskólann. Hún hefur tekið konurn- ar í danstíma og notar hinar þokka- fullu, átakalausu hreyfíngar balletts- ins til þess að endurhæfa handleggi kvennanna, en skurðaðgerð af þessu tagi verkar mjög heftandi á hand- leggshreyfíngar. Tilraunin hefur nú staðið í eitt ár, og unnið sér hrifningu lækna og endurhæfíngarfólks. En hrifnastar eru þó konurnar tólf. Þær em á aldrinum 32—64 ára og koma einu sinni í viku til Diönu Welch til að dansa og ræða um reynslu sína. ,,Mérfannst handleggurinn á mér eins og freðinn og ég vera ljót, ’ ’ segir frú Virginia Carmody, fímmtug kona í þessum hópi. Þegar hún kom til Diönu Welch í fyrsta sinn, var hún svo aum í handleggnum, að hún ,,æpti, þegar eitthvað kom við hann.” En æfíngarnar verkuðu undraskjótt. „Eftir hálfan mánuð fann ég ekkert til,” segir hún. Eftir fimm mánuði hafði hún fímmtu stöðu ballettsins á valdi sínu, en þá em handleggirnir teygðir í boga yfir höfuðið. Sá árangur er mjög merkur. Því margar tilvonandi dansmeyjar, sem aldrei hafa undirgengist upp- skurð, eiga fullerfítt með fímmtu stöðu. Time. ★ ★ ★ HUNDSPILLA. Margir hundaeigendur hafa komist að því, að hundar (karlkyns) em langtum meiri sóðar en tíkur. Þeir hafa ákveðna tilhneygingu til að tjá ólíklegustu hlutum virðingu sína með því að lyfta fæti, en tíkur em hins vegar mjög penar á þessu sviði og vökva ekki ótilneyddar annað en jörðina og þá beint aftur og niður fyrir sig. Þá em þær líka friðsamari heldur en hundarnir og þar sem hundar slást ekki við tíkur, er fíarska sjaldgæft, að tíkur lendi í vemlegum slagsmálum. Samt em tíkur óvinsælli gæludýr heldur en hundarnir — vegna þess að tíkur fara á lóðarí með tilheyrandi blæðingum, hundafarg- ani — og loks hjörð af hvolpum, sem geta reynst vandamál. Um hríð hefur verið unnt — og er enn — að sprauta tíkurnar þannig að þær fara ekki á lóðarí. Hver sprauta endist í fímm mánuði. Hins vegar mislíkar mörgum hundaeigendum að þurfa að stinga greyin með nál. — þótt flestar tíkur fínni varla fyrir stungunni, aðeins fyrir þrýstingi vökvans, þegarhonum er dælt í. Þess vegna hefur Schering-Plough Corp- oration hafí framleiðslu á pillu fyrir tíkur. — Ovaban.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.