Úrval - 01.04.1976, Page 87
85
Er hægt að segja fyrir um framtíðina?
Misjafnlega gengur mönnum að leggja trúnað d
það, en alltaf er til fólk, sem telur sig þess
umkomið____og segir rétt fyrir um suma hluti,
að minnsta kosti. Hér er d eftir endursögð
frdsögn úr bandanska tímaritinu National
Enquirer frd 6. janúar síðast liðnum, þar sem tiu
meiri hdttar spdmenn eru leiddir fram til að spd
fyrir því dri, sem nú er að liða. Enginn dómur
verður hér lagður d gildi og réttmæti spd-
dómanna, það getur hver gert fyrir sig.
HVAÐ BER
ÁRIÐ
í SKAUTI SÉR?
ins °g geíur að skilja, eiga
v£l 1(K spádómarnir, sem birtust
j í Mational Enquirer hinn
viC- 6. janúar síðast liðinn
cinkum við Bandaríkin og
sérameríska viðburði. En margirþeirra
snerta þó þeint eða óbeint allan
heiminn eða að minnsta kosti hinn
vestræna heim. Hvaða áhrif hefur
það til dæmis, ef sá spádómur rætist,
að efnahagur Bandaríkjanna batni
ævintýralega á þessu ári? Hvaða áhrif
hefur það, ef tekst að fullgera vélar,
sem ganga eingöngu fyrir hugarorku?
Spámaðurinn Daniel Logan sagði,
að bandaríska þjóðin yrði vitni að
stórkostlegum efnahagsundrum
heima fyrir, og að þessi þróun myndi