Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 105

Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 105
DAUÐINNÁ ISNUM En þeir gátu ekki flýtt sér. Það var orðið of dimmt, og hvað eftir annað misstu þeir af slóðinni. ísinn lét undan fótum þeirra, og ískalt vatnið rann ofan í stígvélin. Art Mouland, einn frænda Cecils, slapp ekki með vota fætur, heldur sökk hann upp að mitti. Cecil reikaði áfram eins og í leiðslu, en vaknaði af dvalanum við hróp Arts, og náði honum upp á fastan ís með hjálp annars manns. Hann var gegndrepa, en reyndi hríðskjálfandi að fylgjast með. Cecil féll aftur í dvala og sá þennan frænda sinn aldrei framar. Storminn herti enn, og nú beit hann illilega í kinnarnar. Snjórinn var orðinn kaldur og þurr, það fór að skafa og slóðin huldist. En þá heyrðu þeir allt í einu vel þegið hljóð í myrkrinu. Það var eimpípa skips þeirra. „Hrópið, allir saman,” skipaði Jones. ,,Haldið áfram að hrópa, eins hátt og þið getið!” Þeir báru hendur að munni og æptu á móti storminum: ,,Hó! Nýfundnaland! Hó!” En vindurinn einn veitti þeim svarið. Þeir drógust áfram og störðu út í myrkrið og snjókófið til að reyna að koma auga á skipið. Eftir nokkra hríð heyrðu þeir í skipsflautunni aftur — einhvers staðar í suðaustri. En þá var sporið horfið. ísinn var allt umhverfís þá. Dawson tók með sér nokkra menn í stuttar könnun- arferðir til allra átta, en árangurs- 103 laust. Ekkert var sjáanlegt lengur af leiðarmerkingunni. Tuff og félagar hans komust nú til þeirra, og mennirnir hópuðust um Tuff. „Við erum villtir,” sagði hann aðeins. „Við verðum að láta fyrirberast hér í nótt. Dagsbirtan var nú alveg horfin, og myrkrið luktist um þá. Það var von- laust að ætla sér að finna leið í þessum sorta. Flestir tóku þessu með jafnaðar- geði. Tuff skipti þeim upp á þrjá stóra jaka, sem allir voru 1 kallfæri, og gaf þeim skipun um að byggja skjólgarða úrísklumpum. Það var í sjálfu sér einfalt verk, en fyrir örþreytta mennina var það þrælavinna. Þeir áttu að höggva ísklumpa með selagoggunum, og þegar þeir hefðu hlaðið bærilegan ísmúr, áttu þeir að þétta rifurnar með snjó. Aðeins einn hópanna vann þetta verk sómasamlega. Það var foringj- anum að þakka. Hann hét Arthur Mouland (þó ekki skyldur Cecil Mouland og Art, sem fyrr er nefndur) roskinn, reyndur maður. En hann átti líka í erfíðleikum með að halda mönnum sínum við verkið, og loks fauk í hann. „Svona, byrjiðið svo á þessu, allir saman!” þrumaði hann. Hann var alls staðar á ferðinni með eftirrekstur eins og verkstjóri á þrælaplantekru. Að vísu gekk verkið hægt, en þó reis rúmlega mannhæðar hár ísmúr þvert yfir jakann, næstum 10 metrar á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.