Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 107

Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 107
DAUÐINNÁ ÍSNUM 105 raunverulega og aðeins langþjálf- aðir fískimenn geta gert það. ,Jæja, eruð þið að fá hann, félagar?” ,,Nei, Jesse,” svaraði kórinn. , ,Þá reynum við aftur! ’ ’ Þeir köstuðu og drógu hvað eftir annað, og þegar þeim fór að leiðast fískileysið, var Jesse tilbúinn með annað. ,,Þá marsérum við, strákar,” hrópaði hann gegnum öskur storms- ins. Þeir stilltu sér upp í röð, stóðu í réttstöðu og marséruðu um jakann, hægt og riðandi, en nógu hratt til að halda blóðinu á hreyfingu. Cecil tönglaðist á skroinu sínu. Svo sljór og þreyttur sem hann var, hafði hann ekki gleymt ráði afa síns. Hann ætlaði að komast heim til Jessie, en ekki með holdlaust andlit, svo hann tuggði skroið í gríð og erg. Klukkustundirnar siluðust hjá, og fyrir þá fáu, sem enn höfðu til- finningu í útlimunum, var þetta þjáningarfull nótt. En í öllum hóp- unum voru menn með svo mikinn lífsvilja, að þeir voru meira að segja aflögu færir og smituðu hina. Þeir dönsuðu, boxuðu og slógust til að halda á sér yl, og þeir komu hinum upp á fæturna með orðum eða athöfnum. Samt voru margir, sem mættu fyrstu dagsskímunni með ósjáandi augum. Þeirra á meðal var Edward Tippett og synir hans tveir. Þeir stóðu uppi í djúpri fönninni, eins og þeir höfðu stirðnað i dauð- anum, faðirinn í miðju með hand- leggina utan um drengina sína, eins og til að vernda þá fyrir kuldanum — minnismerki í ís um mannlega þján- ingu og sjálfsfórn. ,,OKKAR ER EKKI LEITAÐ.” í dagrenningu tóku þeir að leita sér betra skjóls. Það var alltof mikill snjóbylur til þess að hægt væri að halda áfram ferðinni. Aðeins krafta- verk gat leitt þá rétta leið í þessu veðri, og þeir, sem enn voru á lífi, væntu ekki annars kraftaverks. Myndi nokkurn tíma létta til á ný? Heimurinn var ekkert annað en ís og rjúkandi snjór, og hvert élið rak annað. Líkin voru þegar grafin í snjó, og margur uppgötvaði sér til skelf- ingar, að ísklumpurinn, sem hann sparkaði í til að fá líf í tærnar, var látinn félagi. Kuldinn, stormur- inn og snjórinn slævðu hugsun og skynjun, og nagandi hungrið lamaði krafta þeirra. Aðeins eitt hélt nú kjarkinum uppi: Sannfæringin um, að öll skip selveiðiflotans væru að leita að þeim. Þeir rýndu út í sortann eftir dökkum skugga skipsskrokksins, hlustuðu eftir brestum íssins fyrir skipsstefni. Hvenær sem var gat það komið, skipið, sem létti af þeim þessum ógnum. Það var draumur, en hann hélt í þeim lífínu. Jesse Collins barðist stöðugt fyrir lífi félaga sinna, og Cecil Mouland tuggði skroið sitt, þar sem hann reik- aði um ísinn með Ralph frænda sinn. Hann gat ekki stungið hendinni í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.