Úrval - 01.04.1976, Page 119
117
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<< ««««««««««««««««««««««««««««««««<<««««««
Vilji maður gera pólitíska frétt
virkilega áberandi, er nauðsynlegt að
mótmæla henni opinberlega.
Edgar Faure.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
slíkt á boðstólum. Blaðaskrifarar og
blaðalesendur hafa þannig gert órjúf-
andi samsæri gegn sannleikanum.
Magnusjuui Snede.
«««««««<<««««<<«««««<<«««««««««««««««<<««««
Opinber mótmæli eru viðurkenn-
ing í neikvæðu formi.
André Francois-Pincet.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Fyrirsagnir — Það er heimssagan í
pilluformi.
Norman Mailer.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<
Blaðamenn eru gangsterar með
blýant í staðinn fyrir skotvopn.
James Hoffa.
«««««««««««««««««««««««««««««««««««««««
Hverjum ritstjóra eru skærin nauð-
synlegri en penninn.
Halfdan Jorgensen.
(««««««««««««««««««««««««««««««««««««««
Það er lúalegt að skamma blaða-
skrifarana okkar fyrir alla bá lvgi. sem
þeir búa til prentunar. Sökin liggur
hjá lesendum blaðanna, sem þykir
sannleikurinn grár og bragðlaus. Þeir
neyta einskis, sem ekki er sykursætt
eða með vel kryddaðri sósu, og því
neyðast ritstjórar okkar til að hafa
Ég á einskonar systkinabarn, sem
er fiskikerling og sér þrem virtum
blöðum fyrir fúkyrðum....
H. C. Andersen.
<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<1<<<<<<
Kæmi Kristur aftur til jarðarinnar,
myndi hann ekki ráðast á æðstuprest-
ana, heldur blaðamennina.
Soren Kierkegaard.
STRÍÐ OG FRIÐUR.
Ef það væri jafn auðvelt að lifa í
friði eins og það er að hrinda af stað
stríði, væri friðsælla á jörðinni.
Eric Linklater.
««««««««««««««««««««««««««<<««««««««««««
Á friðartímum grafa synir feður —
á stríðstímum feður syni.
Herodot.
««««««««««««««««««««««««««««««««««««««<<
Eilífur friður stendur aðeins fram
að næsta stríði.
Rússneskt spakmæli.
«««««««««««««««««««<<«««««««««««««««««««