Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 125

Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 125
123 En hann vissi líka, að ef hann andaði að sér brennheitu loftinu væri hann dauðans matur. Rod átti aðeins eina undankomu- elið: að hlaupa gegnum eldinn í von um að komast á sviðinn grassvörðinn að baki hans. Hann spratt upp og hljóp blindandi eins og fætur tog- uðu, en lungun voru orðin súrefnis- laus og hann andaði ósjálfrátt að sér, Hann bjóst við óbærilegum kvölum í sviðnuðum lungunum, en sársaukinn var minni en við hefði mátt búast. Þar sem hann gat nú dregið andann hljóp hann hraðar og bað til guðs að sér yrði ekki fótaskortur. Loks datt hann niður af mæði, blindaður af tárum og gat varla trúað því að hann væri enn lifandi. Það voru engar blöðrur á andlitinu, en eyrun voru sviðin og hárið hafði brunnið. Þegar Rod var aftur búinn að fá sæmilega sjón, fór hann að svipast um eftir öxinni sinni og fann hana eftir nokkra leit f öskunni, sem enn var glóðheit. Honum var hefnd í hug. Hann þreif öxina og gekk hratt meðfram eldjaðrinum þar til hann kom að svæði þar sem hann áleit að unnt yrði að stöðva framrás hans. Hann tók til starfa og dró ekki af sér þvf að hann var ákveðinn f að stöðva skógareldinn, sem hafði nærri gengið af honum dauðum. Það var komið fast að miðnætti, þegar hann heyrði mannamál. Það var annar flokkur fallhlífastökkvara og hann hafði talstöð meðferðis. Rod kallaði þegar upp félaga sína og skýrði frá þvf sem gerst hafði, en svo hélt hann áfram að vinna með honum nýju félögum að þvf að gera varnarlínu sem dygði. Undir dögun, hittust báðir flokkarnir og þá gafst Rod betra tækifæri til að segja frá því, hvernig honum hafði tekist að sleppa lifandi úr eldhafinu. Átján kiukkustundum eftir að tilkynning hafði borist um skógar- eldinn hafði tekist að ná valdi á honum. Farangrinum var staflað f hrúgu á auðu svæði þar sem þyrla mundi sækja hann, en sjálfir héldu mennirnir til móts við Iangferðabíl, sem átti að aka þeim heim. Á leiðinni var stansað við veitinga- stað og menn fengu sér bjór til að slökkva þorstann. Rod var með svo miklar blöðrur á höndunum að hann gat varla lialdið á bjórkrúsinni. En hann vissi að blöðrurnar mundu batna og honum leið vel við tilhugs- unina um að hann hafði barist eins og maður og ekki látið hræðsl- una buga sig. ★ Það sem er verst við veðurfréttirnar, er að þær standast of oft, þegar við treystum ekki á þær, og eru of oft réttar, begar við látum þær eins og vind um cyrun þjóra. H. D.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.