Úrval - 01.06.1976, Blaðsíða 97

Úrval - 01.06.1976, Blaðsíða 97
MILLIJARÐAR OG MARS 95 stig. Það varð erfitt að draga andann. Rakinn var kominn upp í 90%. í dag er aðeins eitt prósent af kolvetni í andrúmsloftinu, en það mun hækka í þrjú prósent og haldast þannig í tíu daga! í litlum klefa sem okkar geta þessi efni hlaðist upp og farið fram úr leyfilegum mörkum. Eftirfarandi tilraun var gerð á tilraunastofu: Nokkrir menn voru látnir vera við háan hita, stöðugan hávaða og ofurlitla geislun. En þeir voru ekki lokaðir inni, og hjá þeim var stöðug hreyfing á loftinu. Mönn- unum leið fullkomleg eðlilega. Þá var tilraunin endurtekin, nema hvað hitastig, hávaði og geislun var eins og best var á kosið, en mennirnir voru lokaðir inni. Þá leið þeim greiniiega verr og starfsgeta þeirra varð minni. Það var vegna þess, að skaðleg útöndunarefni söfnuðust upp inni í lokuðum vistarverum þeirra. Þess vegna eru geimskip búin með lofthreinsitækjum, sem veita súrefni inn í andrúmsloftið en hreinsa úr því skaðleg útöndunarefni. GEIMSKIPÍ „NEYÐARÁSTANDI” Móða settist á kýraugun, raki safnaðist á stálgrindurnar í loftinu og á kælikerfi gróðurhússins. Það er ,, neyðarástand’' hjá okkur. Bóris þrælast á þrekhjólinu. Svit- inn streymir af honum. Hann er með gúmmímunnstykkið uppi í sér, og sérstök leiðsla tekur við loftinu, sem hann andar frá sér. Utan við klefann liggja sérfræðingarnir yfir tækjunum, sem skrá efnasamsetninguna í út- önduninni og um leið getu Bórisar til að inna líkamlega vinnu af hendi. Þrátt fyrir allt reynist Bóris í góðu ásigkomulagi. Hugsanir mínar leita aftur og aftur til Víólettu. Kannski ætti ég ekki að senda henni bréf? Jú, ég geri það eins fljótt og ég get! Við borðuðum morgunmatinn seint og vorum lystarlausir. Við feng- um okkur kjöt úr dós og næringarkex —sérstakanskammtmeð litlu hitaein- ingargildi. Engan heitan mat. Við skolum kjötinu niður með vatni og ávaxtasafa, og gefum vatnskrukkun- um okkar auga. Hver um sig á að fá 1,2 lítra af drykkjarvatni og fjóra lítra til hreinlætis á dag. í gær var uppskerudagur í gróður- húsinu. Þar var allt fallegt og girnilegt, en því miður máttum við ekki smakka nýja grænmetið, því þegar „neyðarástand” ríkir, er bann- ' að að fá sér salat. Allt er hljótt. Venjuiegar sam- ræður okkar eru hljóðnaðar. Einu orðaskiptin eru þau, sem strang- nauðsynleg mega teljast. Ég er syfjaður, en það er enn langt þangað til ég má halla mér. Síðdegisblund- urinn hefur verið tekinn af okkur, þótt við verðum að vinna meira en venjulega og séum þreyttari en eðlilegt getur talist. ...Klukkan er eitt að nóttu — sá tími, þegar líkamshitinn er lægstur og sykurmagn blóðsins minnst og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.