Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 42

Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 42
dyrunum var tvíbotna tunna úr eik, til varnar því, að kofabúar hlypu á hurðina. Nú voru sumir vantrúaðir á, að nokkuð dularfullt væri að ske, þó högg og skrýtin hljóð bærust að eyrum manna, því hrútar eru alþekktir að því að láta heyrast hornaslátt, og ekki hefur tunnutrumban dregið úr gamansemi þessara herskáu, slagfúsu gripa. Og vildu sumir kenna þeim um þessi dularfullu fyrirbrigði. Smiðjukofinn stóð víst á meðan staðið gat, lítt eða ekki hreyfður og líklega aldrei beinlínis rifinn. Elías Gissurarson á Steinsmýri stundaði sjó á bát sínum um all- mörg ár. Einkum var það að vorlagi, að á sjó gaf þarna frá sönd- unum. Annan bát átti Ólafur Ölafsson á Efri-Steinsmýri, og svo var Gísli frá Hrauni í Landbroti með þriðja bátinn. Bátunum var hald- ið út austanvert við Eldvatnsósinn, þar sem síðar varð löggiltur verzlunarstaður og kallað „við Skaftárós“. Sum árin öfluðu þessir bátar til góðra muna. Um svipað leyti voru tveir sjófærir bátar í vesturhluta Meðallands. Þeirra formenn voru Einar Einarsson á Strönd og Ormur Sverrisson í Efri-Ey. Sjóferðir þeirra heppnuðust einnig vel. Slys urðu ekki við þessar sjóferðir Meðallendinga svo ég muni til. ☆ ☆ ☆ Glettur Jóhann bóndi í Krosshjáleigu í Landeyjum var glettinn í orðum, og eru mörg tilsvör hans enn í minnum höfð. Þetta varð honum að orði um hey góðs nágranna og víst meir í gamni en alvöru: „Skrýtið er að sjá heyin hjá honum Þórði í Hildisey, endarnir fitja uppá, eins og brekkusnigill, hliðarnar eins og glóandi eldhraun og mæn- irinn eins og katthvelskryppa". Sögn Magnúsar Jónassonar frá Hólmahjáleigu. 40 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.