Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 85

Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 85
IV Eru kotin Odda hjá: Ekra, For og Strympa, Vindás, Kumli, Kragi þá, kemur Oddhóll skammt í frá. Hér eru kot talin sólarsinnis kringum höfuðbólið. Oddaklerkar kunnu lag á að raða kotunum kringum hefðarsetrið. Þannig slógu þeir tvær eða fleiri flugur í sama höggi. Túnin í Oddahverfi voru á einum, samfelldum hólahrygg, umkringdum mýri. Flestir út- jaðrar tilheyrðu hjáleigunum. Hjartað úr skákinni fylgdi prests- setrinu. Hjáleigufólkið varði Oddatúnið um leið og útskefjar sínar. Þessu líkt virðist einnig hafa verið um engjaskiptin. Engjaspildur hjáleigumanna lágu milli Oddaengja og bithagans. Allt virðist þarna vera á eina bók lært: Að hagnast eins mikið og hægt var á kotungunum. Nú er runnin upp ný öld í Oddahverfi. Vansældarkotin For og Strympa fóru í eyði fyrir síðustu aldamót, Kumli og Kragi á öðrum fjórðungi aldar. Oddhólsbær stóð fyrr á dálitlum hóli úti í mýri. Bærinn var fluttur á flatlendan móa — og heitir Oddhóll enn. Þar stendur nú eitt stórbú héraðsins. í Langekru og á Vindási eru miklar umbætur orðnar. Á báðum stöðum er búið myndarlega. Sólvellir standa til stórra bóta og eru þó nú þegar góðbýli með mörg hundruð hesta túni. í Odda er ekki bú. Hún gerist enn hin gamla saga, að hinir síðustu verða fyrstir. Ritað 1964, H. H. Goðasteinn 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.