Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 57

Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 57
Þórðnr Tómasson: Sagnii frá saintíð I Kynleg nceturheimsókn Sumarið 1922 bjuggum við hjónin í skrifstofu Sláturfélags Suð- urlands í Vík í Mýrdal, meðan verið var að byggja íbúðarhús okkar á Grund. Skrifstofan var uppi á lofti sláturhússins. Tvennar útidyr voru á sláturhúsinu. Eystri dyrnar voru nokkurskonar forstofu- inngangur fyrir skrifstofuna og þar með íbúð okkar, vestri dyrnar voru inngangur í sláturhúsið sjálft og upp á kjötloft þess, sem var í vesturhluta byggingarinnar. Steinstigi lá þangað upp frá útidyr- unum. Fyrir vesturdyrunum var ákaflega ramgjör koparhespa og öflugur hengilás. Var lykillinn að honum geymdur hjá Kaupfélagi Skaftfellinga. Milli kjötloftsins og skrifstofunnar var smáklefi, af- drep vigtarmanns við innvigtun á kjöti. Við notuðum hann sem eldhús um sumarið. Þiljaður gangur lá þar að. Aðalskrifstofuna notuðum við sem stofu en minna herbergi innaf henni sem svefn- herbergi. Loftið yfir skrifstofunum og ganginum var einangrað með hefilspónum milli bita. Nótt eina, seint í ágúst, vöknuðum við hjónin við það, að Erlendur sonur okkar, sem þá var á öðru ári, kom upp í rúmið til okkar, greinilega mjög óttasleginn. f sömu andrá heyrðum við, að rjalað var við lásinn að vesturdyrunum, og því næst voru dyrnar opnaðar með harki. Von var á Skaftfellingi til Víkur um morguninn, svo við hugsuðum, að einhver þyrfti að komast upp á loftið vegna skipkomunnar og hefði fengið lykilinn að láni um kvöldið. Brátt urðum við þó vís þess, að þarna var engin venju- leg mannaferð. Upp vesturstigann var farið með bramli, sem við getum eina helzt jafnað við, að margar akkeriskeðjur væru dregn- Goðaste'tnn 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.