Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 69

Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 69
skógur var hér urinn upp og eldiviðar ekki kostur, annars en mós í mýri. Grónar mógrafir gætu leynzt í mýrinni bak við barðið. Kannski var síðasti mórinn í byrgjunum aldrei borinn á eld né hrært við honum? Mundi hann þá hafa molnað sundur og myndað þess- ar þúfur? Og enn er ein spurning eftir! Kannski átök þýðu og þela geti stundum á þúsund árum breytt tóftargólfi í tröllaþúfu, er teygir sig því hærra upp, sem veggjarbrotin umhverfis síga neðar? Þrjár þúfur á móabarði búa yfir leyndardómi, sem líklega verð- ur aldrei leiddur í ljós. Eigi að síður eru þær gersemar. Það hefur hrifið mig meir en messa að leiða þær sjónum og láta hugann hringsóla kringum þær. Á jólum 1950, H. H. Varið þið mig Jónas Pálsson í Eystra-Fíflholti í Landeyjum og Jóhann Þorkels- son vinnumaður hans, síðar bóndi í Miðkrika, voru eitt sinn að laga kuml við sauðahús Jónasar austur á Affallsbakka. Þeir voru langt komnir með verkið og unnu að því að moka mold út úr tóttinni, er þeir heyrðu kvenmannsrödd hrópa í angist: „Varið þið mig“! Virtist hrópið koma frá moldarhrúgunni. Þeir félagar hættu samstundis mokstrinum og höfðust ekki að nokkra stund. Urðu þeir síðan engra kynja varir. Sögn Lilju Þorgeirsdóttur frá Fíflholtshjáleigu, sem heyrði Jónas afa sinn segja frá þessu. Goðasteinn 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.