Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 74

Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 74
Haraldur Guðnason bókavörður: örlagarík kirkjuferð Mál Sigvalda á önundarstöðum 1683-84- Langt er nú síðan ég heyrði fyrst nefnda Drápstótt í Austur Landeyjum. Þar var, er ég fyrst mundi til, hóll eða kofarústir suð- austur af bænum Krossi, þar sem verið hefur kirkjustaður um margar aldir. Annar síðasti ábúandinn á Krossi, Guðni Gíslason, er átti heimili í Skógum síðustu æviárin og andaðst þar í hárri elli 24. nóv. 1964, reisti fjárhús á þessum stað fyrir mörgum tug- um ára. Fáir eða engir kunnu á því greinileg skil, hver sá atburður var, er varð tilefni þessarar ömurlegu nafngiftar. En allmargir eldri manna í sveitinni sögðust hafa heyrt, að þar hefði maður verið drepinn fyrir ævalöngu, en sumir sögðu það munnmæli, að tveir bændur á leið til Krosskirkju, þar sem þeir hugðust neyta sakra- mentis, hefðu orðið ósáttir og lauk deilu þeirra svo að til átaka kom. Fór þá svo, að sá lét lífið, sem lægri hlut beið. Átti þetta að hafa skeð í nánd við peningshús þetta frá Krossi, er þá hlaut þetta ófagra nafn. Áratugir liðu. Þá kom mér í hug að kanna það, hvort nokkrar frásagnir kynnu að finnast um þcnnan löngu liðna atburð. Ég taldi mig fljótlega finna þá slóð, er til hans yrði rakin, og hverfum við þá tæpar þrjár aldir aftur í tímann, til ársins 1683. - Árbækur Espólíns segja m. a. frá atburðum þessa árs á þessa leið: „Segja og sumir að Jón Valdason að austan, er misþyrmt hafði nábúa sínum á messuleið til bana, væri þar (á alþingi) aftek- inn.“ Og bætt við innan sviga: „Hann hét heldur Sigvaldi Jónsson.“ Á þessari frásögn er lítt að byggja, svo ónákvæm er hún. En stutt frásögn Vallaannáls tekur af öll tvímæli um það, hvar atburð- 72 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.