Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 60

Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 60
Allt í einu sá ég til manns, ef mann skyldi kalla, utan við glugg- ann. Þetta var ótótlegur strákur með grámórauðan hattgarm með slútandi börðum á höfði, klæddur grámórauðri peysu og samlitum buxum. Fætur fyrir neðan hné virtist vanta með öllu. Héngu þar niður trosnaðar buxnaskálmarnar. Þessi mannvera leið upp með glugganum og hvarf mér svo. I sama bili kom amma inn í bað- stofuna. Ég sagði henni þegar frá sýn minni. Rengdi hún sízt, að satt væri og sagði: „Það kemur einhver, bráðum“. Rétt í því heyrð- ist kvenmannsrödd kalla frammi í bæjardyrum: „Komið þið bless- uð og sæl“. Við svöruðum, og konan rann á hljóðið til baðstofu. Líklega hafa sumir talið, að hún ætti Skerflóðs-Móra að fylgju. Skráð eftir Jóni Júníussyni skipstjóra frá Stokkseyrarseli. IV IIver var það? Það var sumarið 1918. Við systkinin í Hraungerði í Álftaveri vorum að reka hrossastóð úr Hraungerðisengjum suður fyrir Land- brotsá. Veður var bjart og fagurt. Oti í Nefjum, hraunhólum vestan við Hraunbæjarengjarnar, sáum við til ferðakonu, sem bar hratt yfir á alfaraleið í austurátt, skammt fyrir ofan okkur. Hún hvorki gekk né hljóp, heldur sveif eða flögraði áfram og fylgdi þó jörð. Hún var á stærð við unglingsstelpu, búin mórauðum fötum og með mórauðan trefil um háls, sem flagsaðist aftur um bak og niður í hnésbætur. Leið hennar lá austur Birning, syðst í Hraungerðis- engjum, eftir uppistöðugörðum og bakka Landbrotsár og svo austur að Mjóási og Mjóásvatni og ferðamannaveginum austur Leiru. Hún hvarf okkur norðan við Ómennskuholt, sem er sunnan við ferðamannaveginn austur í Meðalland, eins og hann var þá. Þessi ferð stóð stutta stund. Stúlkan hvarf okkur ekki sýnum, þótt við litum andartak af henni. Varla var þetta fyrirboði Kötlu, sem kom um haustið, meiri líkur til, að þarna hafi farið fylgja ferðafólks, sem kom utan af Mýrdals- sandi síðar um daginn og hélt svipaða leið, þó sunnan við Land- brotsá. Sögn Guðbjargar Halldórsdóttur frá Hraungerði. 58 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.