Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 73

Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 73
Hnjúkafjöllin himinblá hamragarðar! hvítir tindar! I Rangárþingi hafa verið unnin þrekvirki í ræktunar- og land- varnarmálum í réttum skilningi þess orðs. Bændur héraðsins bund- ust samtökum um að hefta uppblástur í Landmannahreppi og á Rangárvöllum, beittu sér fyrir því að hefta landsspjöll þau, er Þverá olli í Fljótshlíð og ógnaði byggð þar, og þeir fengu því framgengt, að Þórsmörk var friðuð. Síðar kom ríkisvaldið til sögunnar og veitti aðstoð við fram- kvæmdir. Verkefnin eru enn næg, þótt ekki þurfi framar að berjast við jökulár og sandstorma. En þau eru nú fyrst og fremst félagslegs eðlis. Mig langar að lokum að beina orðum mínum til nemenda frá Skógaskóla. Þið þekkið eyfellska byggð, friðsæld hennar og frjó- magn. Ef þið legðuð þessu máli lið, myndi miklu áorkað, því að þið eruð mörg, sem stundað hafið nám við skólann. Þið kynntuzt einnig dálítið rríktunarstörfum þar. Þótt nokkuð af árangri starfs ykkar hafi farið forgörðum á köldu vori, þá er þar samt vaxinn myndarlegur vísir að birkiskógi. En þennan veika vísi þarf að vernda, bjarga landi frá örfoki og skapa heilbrigðara skemmtana- líf í hinu sögufræga Rangárþingi. I septembermánuði 1966. ☆ ☆ ☆ Kona Sæmundar fróða Sæmundur fróði giftist konu þeirri, er Ásta hét og var fátækra manna. Hún ofmetnaðist við giftinguna. Því sagði Sæmundur það, sem síðan hefur verið haft að málshætti: ,,Hvað drakk ekki Ásta, áður en hún kom að Odda, vatnið og það varla hreint"? Goðastemn 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað: 2. hefti (01.09.1966)
https://timarit.is/issue/435446

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. hefti (01.09.1966)

Aðgerðir: