Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 80

Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 80
hendur, nefndu lögmennirnir Sigurður Björnsson og Magnús Jóns- son 12 lögréttumenn utan vébanda ... að álíta og yfirskoða þá héraðsdóma, sem í greindu máli gengið höfðu undir útnefnd valds- mannsins Gísla Magnússonar.“ Hér skulu nú nefndir aðeins þeir lögréttumenn í dóminum, sem voru að sunnan: Jón Jónsson úr Árnessýslu; Sæmundur Árnason, Ytra Hólmi, Borgarfjarðarsýslu; Bergur Benediktsson, síðast að Hjalla í Ölfusi; Sigurður Núpsson, Esjubergi; Oddur Magnússon úr Rangárþingi (Oddur bjó að Sperðli í Vestur Landeyjum en seinna í Holtum. Hann var lögsagnari í Vestmannaeyjum um tíma); Þor- steinn Jónsson, lögréttumaður úr Árnesþingi, (Er talinn hafa búið í Grafningi). Dómurinn yfir Sigvalda á Önundarstöðum var lesinn í heyranda hljóði í lögréttu 7. júlí og segir þar, að enn að nýju hafi verið „yfir- skoðaður þessa máls process, einkum það héraðsdómararnir, ásamt landslaganna reglu um þetta efni útvísa. Og er nú (í drottins nafni), að heilags anda náð tilkallaðri, endilegur dómur og ályktun lög- manna og lögréttunnar hér uppá, að oftnefndur Sigvaldi Jónsson sé sannprófaður banamaður Ólafs heitins Narfasonar, og því skuli hann fyrir þetta verk á lífinu straffast. En um lífsstraffsins fram- kvæmd allra þeirra stórbrotamanna, sem hér nú á Öxarárþingi hafa undir dóm komið, er sett til hans konunglegrar majestats hábetrú- aðs Christofers Heidemans dispensation (miðlunar, úrlausnar) og úr- ræða eftir þeirri resolution (úrskurði), sem hann vænist, nú í ár komið hafi af hans konglegrar majestatis kommercollegio (stjórnar- ráði), ei alleinasta í þessum stórbrotamálum heldur og svo fleirum öðrum, sem til falla kunna og útþrykkilega á þann veg horfa.“ Samkvæmt þessum dómi var Sigvaldi hálshöggvinn tveim dög- um eftir uppkvaðninguna, þann 9. júlí. Samtímaheimildir eru fáorð- ar um þann atburð. Setbergsannáll segir, að maður hafi verið háls- höggvinn „er í kirkjuferð hefði barið nágranna sinn, hvar af hann deyði.“ Og á öðrum stað segir: „Var réttaður á alþingi Sigvaldi Jónsson fyrir mannslag." - - Það sýnist mega álykta, að Sigvaldi á Önundarstöðum hafi haft á sér gott orð og verið mannsefni. Til þess bendir það, er dómsmenn í héraði taka það sérstaklega fram, að þeir viti ei annað en hann 78 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.