Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 22

Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 22
valdsdóttur frá Stóra-Kroppi í Borgarfirði. Þorvaldur faðir hennar hafði verið orðlagður söngmaður eins og Jón bróðir hans í Deild- artungu. Þorvaldur var forsöngvari í Reykholtskirkju. Einu sinni hafði hann sagt við Jón bróður sinn: „Nú skulum við syngja hátt í dag, bróðir, það er margt utansóknar“. Jón svaraði: „Allt með gát, bróðir“. Eggert afi minn var sonur Jóns Sæmundssonar og Margrétar dóttur séra Jóns Grímssonar, sem var síðasti prestur á Húsafelli. Hálfbræður afa voru Sæmundur á Minni-Vatnsleysu, Auðunn og Jóel. Afi var að sögn góður raddmaður, heyrn hans var viðbrugðið, og svo var hann léttur á fæti, að sumir kölluðu hann „léttfeta“. Pabbi flutti austur í Árnessýslu hátt á þrítugsaldri. Hann var svo mikið sjóveikur, og það fældi hann frá sjónum. Hann var fjörmikill og glaðsinna og þó prúðmenni, ákaflega vel verki farinn. Hann var cftirsóttur vegghleðslumaður og vefari. Um þrjátíu ára skeið vann hann cingöngu við vefnað á vetrum, enda nefndur Jóhannes vefari. Tók hann vefjarefni ýmist heim til sín eða fór bæ frá bæ til að vinna að vefnaði, um Gnúpverjahrepp, Skeið og Landsveit. Helztu vefnaðargerðirnar, sem hann óf, voru einskefta, vaðmál, veipa, vor- meldúkur og salún. Á þeim árum var salúnið að útrýma gömlu brekánunum með röndum og tenningum. Það voru aðallega t/ö salúnsmunstur, sem pabbi óf í teppi sín, H og Ó munstrið, sem svo var nefnt, og Hlíðarmunstrið, sem Ragnhildur Einarsdóttir í Hlíð fann upp. Það var tíglamunstur og randir á milli tíglanna. Pabbi var ákaflega vandvirkur, og það fór svo vel í vefstað hjá honurn. Af einlitri tvisteinskeftu óf hann hæglega io álnir á dag. Vcrk hans komu í góðar þarfir, flest, sem heimilin þurftu að nota til klæðnaðar og rúmfata, var þá ofið og unnið heima. Pabbi hafði björt sönghljóð og mikið raddsvið. Tónheyrn hans var örugg (absoiute). Ég prófaði hann æði oft með því að spila hálftón ofar eða neðar, og hann sagði alltaf til óséð. Það var alveg óhætt að taka undir á crgelið í miðju versi, þegar pabbi var að syngja. Hann var oft forsöngvari í kirkjum fyrr á árum. Pabbi dó 3. júlí 1926. Mamma hét Margrét Jónsdóttir og var fædd 14. febrúar 1864. Foreldrar hennar voru Jón Magnússon í Miðfelli í Hrunamanna- 20 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.