Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 65

Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 65
Magnús Jónasson frá Hólmahjáleigu: Kímnisögur Þórður Brynjólfsson bjó á Bakka í Austur-Landeyjum fyrir alda- mót og fram til 1905. Hann var faðir Lofts, sem síðan bjó lengi á Bakka, giftur Kristínu Sigurðardóttur ljósmóður. Var Þórður hjá þeim síðustu æviárin. Þórður var bráðskýr og gamansamur í tilsvörum og hafði mikið yndi af því að koma öðrum til að hlæja. Kímnin hjá Þórði hitt oft svo vel í mark, hjálpaðist þar að orðalag, rómur og svipbrigði, sem gátu orðið kátbrosleg. Vinnustúlka var á Bakka um tíma, hjá Lofti og Kristínu. Hún var kunnug fólkinu á Tjörnum. Milli Bakka og Tjarna er vatnsfall, sem nefnist Álar. Þeir voru oft illir yfirferðar, áður en hlaðið var fyrir vötnin, Ála, Affall og Þverá, sérstaklega þó í leysingum á vorin. Stúlkan á Bakka kom einu sinni inn í góðu veðri um vorið og segir við Kristínu húsmóður sína: „Kristín! Mig langar að fara eitthvað, þegar veðrið er svona gott, má ég fara að Tjörnum í dag, til að hitta fólkið þar. Það er svo langt síðan ég hef komið þar, ekki í allan vetur“. Kristín svaraði: „Það er ekki hægt fyrir þig að fara núna, væna mín, það er svo mikið í Álunurn". Stúlkan hélt, að sér væri fært yfir þá. Þá sagði Kristín: „Þú ferð ekkert í dag, þú færð að fara seinna í vor. Þú gætir bara drukknað í Álunum, ef þú færir núna, og enginn til að fara með þér“. Þá gekk stúlkan út, ósköp döpur og undirleit, hitti Þórð úti á stétt og sagði við hann: „Þórður! Er hægt að drukkna í Álunum“? Þórður svaraði að bragðir „Ég veit það ekki, ég hef aldrei reynt það“. Þeir Bakkabændur, Þórður og Loftur, áttu alltaf ágætis hesta. Einu sinni sem oftar var Þórður á ferðalagi og reið hesti, sem var léttur að hlaupa. Kom þá maður ríðandi á eftir honum, úr annarri Godasteinn 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.