Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 83

Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 83
fara ekki í taugar manns“, en skrifa og skrafa um það, sem við af eldri kynslóðinni könnumst vel við; eru sannir aldamótamenn, þ. e.: höfðu flestir tekið út þroska sinn um síðustu aldamót. Tvær eru þær greinar í síðasta Goðasteini, sem ég vildi minnast á: Fyrsta kaupstaðarferð Steinþórs á Hala og Brúargerðin á Rangá, eftir Stefán í Hlíð. Steinþór er svo einstakur snillingur að segja frá, hvort heldur er í rituðu eða mæltu máli í viðtalsformi. Grein Stcfáns, sem líka segist vel, ýtti ofurlítið við mér. Ég var nefnilega „einn af köppum kóngs“ við Rangárbrúargerð og hefði gjarnan viljað fá meira að heyra. Já, hafi þeir allir þökk, sem lagt hafa Goðasteini lið og skrifað í hann ýmsan fróðleik. Ég bíð hans jafnan með eftirvæntingu og les hann í einni lotu, er hann kemur í mínar hendur, og það oftar en einu sinni. Goðasteinn er orðinn í mínum augum eins og gamall „austansveita“ kunningi, sem kemur færandi hendi tvisvar á ári“. Goðasteinn er hálffeiminn við að birta þessa ágætu kveðju frá góðvini, en lof í garð góðra liðsmanna skal þó sízt sett undir mæli- ker. Ritið sendir hinum aldraða heiðursmanni, Guðlaugi E. Einars- syni á Sólvangi í Hafnarfirði beztu óskir og þakkir. Ýmislegt gott hefur hrotið að því úr handraða hans, eins og þetta hefti ber m. a. vott um. Björn Signrbjarnarson fyrrv. bankagjaldkeri og œttfrædingur á Selfossi sendir eftirfarandi ættfræðiréttingar: „I Goðasteini 1966, fyrra hefti, bls. 19, er þáttur um Einar Ingi- mundarson í Kallaðarnesi. Þar segir: „Hann (þ.e. Ófeigur) var tvígiftur. Með fyrri konu sinni, Ingunni Eiríksdóttur, átti hann 8 dætur“. Þetta er rangt. Við Yngunni gat Ófeigur 12 börn, 10 dætur og 2 soni;. Guðrún Ófeigsdóttir 2. með því nafni, dó 3ja vikna og Sigríður eldri gift en dó barnlaus. Niðjar Ófeigs ríka verða því taldir frá 8 dætrum hans og 2 sonum. Þar sem getið var s.k. Ófeigs, Kristínar Ólafsdóttur, var rétt að taka fram, að þeim varð eigi barna auðið. 1 seinna hefti Goðasteins 1966 er athugasemd Jóns í Fjalli. Þar segir Jón, að dætur Ófeigs hafi verið 9 og „eftir því, sem ég bezt veit, eru ættir komnar frá þeim ölllum“. Þetta er ekki rétt. Niðjar verða eigi taldir frá fleirum en 8 dætrum Ófeigs. Sjá hér áður. Enn Goðasteinn 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.