Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 68

Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 68
Haft var að orðtaki eftir þetta, ef menn færðust undan einhverju en höfðu ekki gilda ástæðu til: „Ég er í nýjum sokkum, mórauðum og má ekki vaða“. Sigurður á Kvískerjum ritar þennan cftirmála við þessa frásögn: Hissa varð ég að sjá í greininni: „Frúarkistan frá Teigi“, í síðasta hefti Goðasteins, svo að segja sömu orðin og höfð hafa verið eftir Steingrími á Gerði. Sjálfur heyrði ég Ara heitinn Hálfdánarson, afa minn, segja söguna. Ingimundur, faðir Sigurðar tengdaföður hans, var nágranni Steingríms og hefir líklega verið með í ferðinni. Hann var sín síðustu ár í Svínafelli og allra manna líklegastur til að hafa gaman af þessu og segja frá því. Ég hef heyrt suma hér í sveit hafa orðtakið þannig: „Ég er í tvennum sokkum, mórauðum og má ekki vaða“. En hvort hefir nú gerzt, að Steingrímur hafi þekkt söguna um fylgdarmann frúarinnar, eða að orð Steingríms hafi einhvern veg- inn bætzt við söguna um drukknun frúarinnar? Gaman væri að vita það. ☆ ☆ ☆ ÚR MINNISGREINUM PÁLS í ÁRKVÖRN 1757, i6da Martí: Skipskaðinn stóri í Vestmannaeyjum. Fórust tveir tíræðingar með 30 menn og cinn áttræðingur með 12 menn. Var einn formaður Labrans Einarsson, faðir Guðrúnar, móður Kristínar, móður Einars hreppstjóra á Skála og þeirra systkina. Ráku margir þeir sjódauðu á Miðbælisfjöru og voru jarðsettir í Miðbæliskirkjugarði. Sumarið 1757 drukknuðu 13 við Landeyjasand, en einn komst af. Handrit Páls Sigurðssonar alþingismanns í Árkvörn. 66 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.