Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 82

Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 82
Raddir lesenda Guðlaugur E. Emarsson frá Arnkötlustöðum í Holtum sendir þessa kveðju: „Ég verð að játa, að þegar Þórður vinur minn í Skógum sagði mér af þeirri ætlan þeirra Skógamanna, að þeir hygðust gefa út tímarit, þá leizt mér ckki mikið á það fyrirtæki. En hvað er það, sem ekki lánast, ef stcrkur og einbeittur vilji er fyrir hendi, en eigingirni og sérhagsmunir koma hvergi nærri, heldur þvert á móti lögð alúð og ósérplægni við starfið. Þannig cr um útgefendur Goðasteins. Þeir hugsa áreiðanlega ekki um að auðgast af ,,Goðanum“, og því er hann nú orðinn fimm ára, að hann á þjóðholla feður. Goðasteinn virðist hafa orðið mjög vinsæll og nýtur stuðnings þjóðkunnra Islendinga. Mér er sem ég sjái þá saman komna í snotru samkomuhúsi, eða bara í rúmgóðri baðstofu, og segja þar hvern sína sögu: Steinþór á Hala, Stefán í Hlíð, Kristján í Einholti, Jón á Lækjarbotnum, Odd á Heiði og Helga Hannesson á Strönd, svo ég aðeins nefni nokkra, sem rita í síðasta hefti Goðans. Og þó ég ekki nefni nöfn menntuðu mannanna, sem prýða blöð Goðasteins, þá er það ekki af því ég sjái þau ekki, þvert á móti. Það er mikill sómi fyrir Goðann að skarta með nöfnum t. d. dr. Richard Beck, dr. Sigurðar Nordal o. fl. o. fl. Þótt ég þekki fæsta þessa menn, sem rita í Goðastein, þá verða þeir fljótt góðir kunningjar, er ég hef lesið eitthvað cftir þá. „Þeir So Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.