Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 58

Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 58
Á þeim vettvangi átti hann eftir að vinna sér mesta frægð, þvi að það voru Rússar, sem reyndust hættulegustu andstæðingar Svía,. þegar til lengdar lét. En samtíðinni var sú staðrcynd ekki ljós. Rússland hafði að vísu um 15 milljónir íbúa, cn var menningarlítið og óskipulegt ríki og skorti mjög hertækni á við Svía og aðrar þjóðir í Vestur-Evrópu. Sænska stórveldið hafði ekki ncma um 3 milljónir íbúa, cn var þó talið miklu sterkara fyrir en Rússland og hefur vafalaust verið það, enda var það aðeins í bandalagi við Pólverja og Dani, sem Rússar voguðu sér að hcfja ófrið gegn Svíum. Þetta bandalag komst á iaggirnar í lok 17. aldar. Þjóðhöfðingj- arnir þrír, scm að því stóðu, töldu að þá væri stundin komin til að sigra hið norræna veldi, þar sem barnungur og reynslulaus kon- ungur væri kominn þar til valda. Auk þess jók það á bjartsýni þessara bandamanna, að samkvæmt orðrómi sinnti Karl 12. mál- efnum ríkisins í minnsta lagi og eyddi tímanum að mestu í veiði- fcrðir og aðrar skemmtanir. Aldamótaárið 1700 hófst svo ófriðum gegn Svíum með því að Ágúst sterki lét hersveitir sínar ryðjast inn í Lífland og freista þess að ná Rígaborg á vald sitt með skyndiáhlaupi. En sænska setuliðið var á verði, og tilraun Ágústs misheppnaðist. Danir hófu því næst hcrnaðaraðgerðir og réðust á hertogadæmið Holstein- Gottorp, er var í bandalagi við Svíþjóð. Karl 12. tók þá við yfir- stjórn hersins, yfirgaf höfuðborg sína, Stockholm, er hann átti ekki eítir að líta framar. Með snarræði og augljósum hæfileikum her- snillingsins flutti hann í skyndi allmikinn her suður yfir Eyrarsund og sótti hratt fram í áttina til Kaupmannahafnar. Friðrik Dana- konungur sá, að hið nýbyrjaða stríð hans var í óefni komið, samdi óðar frið við hertogadæmin og sagði sig úr árásarbandalaginu gegn Svíum. En í þann mund, er Karl 12. hafði skelft Dani nægi- lega til að gera þá óvirka um sinn, bárust fréttir um, að Rússar hcfðu ráðizt með hernaði gegn Svíum í Eystrasaltslöndunum. Karl beið ekki boðanna, heldur lagði þegar af stað með úrvalshersveitir til Eistlands, þar sem Rússar höfðu setzt um borgina Narva. Hið lítt þjálfaða og illa búna rússncska lið, er var þrisvar sinnum fjöl- mcnnara en hersvcitir Karls, varð skelfingu lostið, er Svíar nálg- uðust. Pétur keisari yfirgaf meira að segja menn sínn, áður en 56 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.