Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 24

Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 24
Mannstu nokkuð ejtir fyrstu áhrifunum af tónum og söng? Já, og þau voru hreint ekkert skemmtileg. Það var í Hrepphóla- kirkju. Ég hef líklega verið á þriðja árinu og sat í fangi Ólafíu fóstru minnar. Um leið og ég heyrði í orgelinu, ætlaði ég alveg að tryllast af hræðslu. Kom fyrir ekki, þó frú Katrín Briem, þá heima- sæta í Birtingaholti, lánaði mér úrið sitt til að leika að, fóstra mín varð að fara með mig út, svo messan gæti farið fram í friði. En þetta breyttist brátt, angistin breyttist í aðdáun. Viltu segja mér eitthvað frá söng og sönglífi í Gnúpverjahreppi í œsku þinni? Söngur var iðkaður á hverju heimili að meira eða minna leyti. Við húslestrana heima í Hlíð var alltaf sungið, einn sálmur á und- an lestrinum, annar á eftir. Á föstunni voru Passíusálmarnir sungn- ir, annað þekktist ekki. Alveg var þá hætt að syngja gömlu lögin, sem svo voru kölluð. Um 1880 var gerð herferð í Árnessýslu til að útrýma þeim. Bjarni Pálsson í Götu á Stokkseyri bauðst til að kenna nýju lögin, og var það vel þegið. Erlendur Loftsson á Ham- arsheiði, Árni Eiríksson í Fossnesi og Þorsteinn Bjarnason í Há- holti fóru ofan úr Gnúpverjahreppi til Bjarna, lærðu lögin hjá hon- um og útbreiddu þau heima í sveitinni. Mjög lítið var um það, að konur syngju í kirkjum í æsku minni. Það fór þó að breytast um aldamótin. Nokkrar konur byrj- uðu að taka þátt í söngnum í Stóra-Núpskirkju, þegar Margrét Gísladóttir á Hæli varð organleikari þar. Ég man, að árið 1907 sátum við mamma þar í innsta sæti í framkirkju, norðanmegin, og sungum sálmana. Mamma flutti sig svo inn í kórinn, að orgelinu, þegar ég fór að spila í Stóra-Núpskirkju. Viltu segja mér í fáum orðum feril þinn sem organleikari og kennari? Sumarið 1907 lærði ég rækilega söngkennslubók Jónasar Helga- sonar. Um haustið gáfu foreldrar mínir mér orgelharmonium. í nóvember byrjaði ég að læra að spila á orgel hjá frú Margréti á Hæli. Hún spilaði ágætlega, hafði lært hjá Árna í Fossnesi og Jónasi Helgasyni. Ég dvaldi á Hæli í sex vikur við námið. Eftir áramótin gekk ég þangað frá Ásum mánuðina janúar og febrúar. Katrín Briem heyrði mig spila í Hlíð og sagði, að ég gæti vel 2.1 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.