Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 30

Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 30
Það hefur verið mælzt til þess við mig, að ég segði ykkur hér í kvöld frá norðurferðinni í sumar. Vil ég verða við þeim tilmæl- um, að svo miklu leyti, sem ég get. Bæði er það, að við ætluðum okkur svo nauman tíma til ferðarinnar, að dagleiðir urðu að vera svo langar, að lítill tími var til hvíldar og því síður tími til að kríta hjá sér til minnis og svo hitt, að við héldum ekki alltaf hópinn. Hafa hinir ferðafélagarnir því ýmist annað og e.t.v. meira að segja en ég. Enda mundi fara svo, þó við, sem hér erum, færum öll í þann- ig lagaða ferð og færum síðan að segja ferðasöguna, hver fyrir sig, þá yrði það býsna mismunandi, jafnvel þó við héldum alltaf hóp. Einn sér og tekur eftir því, sem hinir verða ekki varir við. Verður því það, sem ég segi hér í kvöld, að miklu leyti mín ferðasaga og sagt einungis frá nokkru af því, sem í minninu tolldi eftir ferðina og aðeins smáatvikum, því stórviðburðir gerðust engir: Við lögðum af stað í þessa ferð 6. júlí, kl. 7,30 að morgni. Ferðin varð að byrja á því að komast yfir Þjórsá, því bæði var það, að allir töldu Sprengisandsleið ófæra, þó áliðið væri, sökum þess, hve snjó leysti seint á afréttum og mikið var óleyst þá, og svo þótti okkur betra að fara báðar leiðirnar: Kjalveg og Sprengisand. Það varð því fyrsti „sprettur“ hestanna að synda yfir Þjórsá, sem var með því mesta, sem hún varð á vorinu, enda ekki nærri laust við, að þeim volgnaði, sem undir þeim reru. Fyrst var haldið að Ásum, þar var næsti félaginn. Var Ágúst þá að taka saman dót sitt til ferðarinnar, en eigi sem beztar ástæður þar, því ýmsir af heimamönnum lágu eða vóru töluvert lasnir af inflúenzu. Leizt okkur ekki á blikuna, ef við byrjuðum ferðina með því að drekka í okkur inflúenzu. Skúli fór nú strax að vitja um Jóhann bróður sinn, en við hjónin sátum á meðan yfir kaffi, kökum - og koníaki til varnar veikinni. Að vörmu spori komu þeir bræð- ur og svo lagt af stað frá Ásum kl. 1,30. Nú þurfti að koma að Dalbæ, til að taka síðasta félagann, þó dálítill krókur væri, því svo hafði verið ráðgert. Var nafni minn í óðaönn að smíða, þegar við komum; þótti komið fram yfir þann tíma, er hann gat búizt við okkur, en kunni sjálfsagt illa við að sitja mcð auðar hendur. Eigi að síður, var hann tilbúinn eftir tvo 28 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.