Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 81

Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 81
að leggja nokkuð af mörkum, svo að okkur farnist vel í sambúðinní við landið okkar. Þá er annað erindi af skyldum toga, sem mér liggur á hjarta þessa hátíðisdaga náttúrunnar og er einnig snar þáttur í sambúð okkar við landið. Öll erum við sammála um, að ljót og hirðuleysisleg. umgengni hæfi ekki fögru umhverfi og eigi raunar hvergi við á landi okkar. En hver hefur ekki séð gapandi skurði og sundur- tætta jörð meðfram þjóðvegum landsins? Hver hefur ekki séð illa hirtar og ófrágengnar lóðir umhverfis mannabústaði? Hver hefur ekki séð illa máluð og vanhirt hús bæði í sveitum og kaupstöðum? Hver hefur ekki séð skakkar og skældar og hálffallnar girðingar umhverfis tún og haga? Hver hefur ekki séð pappír, blikkdósir,. flöskubrot og hvers kyns annað rusl óprýða jörðina og það ekki sízt á fögrum og fjölsóttum stöðum? Ég hygg að svarið sé á eina leið. Við vitum að mjög skortir á,. að umgengnisvenjur fjölmargra séu nægilega góðar. En því minnist ég á þetta hér, að ég veit, að hér eru margir saman komnir, sem betur vilja gera. Ég veit, að hér eru margir, sem leggja vilja hönd á plóginn og hefja úrbætur. Við viljum öll gera ísland að grónara, betra og fegurra landi en það er nú. Þetta getum við gert, og ár- angurinn verður því betri sem fleiri standa saman. Hér er vissu- lega hugsjón og verkefni fyrir Rótaryfélag Rangæinga og önnur menningarleg félagssamtök til að starfa fyrir. Stöndum samanf Hefjumst handa, í orði og athöfn! Vinnum til heilla fyrir land og þjóð! (Ávarp flutt á stofnhátíð Rótaryfélags Rangæinga að Hvoli 19. júní 1966). Goðasteinn 79-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.