Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 44

Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 44
vini og vandamenn. Aðalbyggðin á Akureyri er á eyri, vestan við botninn á Eyjafirði. Þar sem eyrin skagar lengst út í sjóinn, og þá um leið breiðust, heitir Oddeyri. Þar er byggðin þéttust, en aðal- gata bæjarins er þaðan suður með fjarðarbotninum, með þéttri húsaröð báðum megin, en að baki brött brekka, til hægri handar, þegar suður er gengið. Brekkan má heita alsett kartöflum og talið hálft líf bæjarbúa. Trjá- og blómagarðar eru við mörg húsin. Gróðurinn í þeim cr ekki sambærilegur við sunnlenzkan trjágróður, mörg 15-18 ára tré orðin 8-9 álnir á hæð, birki og reynir. Hæsta grenitréð, er ég sá, tók mér í öxl. Gatan er vcl hirt og mörg húsin mjög snotur. Sunn- arlega í götunni er kirkjan. Sunnan undir henni er stór og einkar fallegur skrautgarður með trjám og blómum. Kirkjan er timbur- kirkja, að vísu nokkuð stór en eitthvað ókirkjuleg og samsvarar iila flestu öðru á Akureyri. Altaristaflan svarar víst ekki betur stað og tíma cn Klofaaltaristaflan gamla gerði í Klofakirkju. Og aldrei hef ég séð eins ljótt altarisklæði. Það hefir upphaflega verið úr brúnu flaueli, en nú var það allt gráskjöldótt. Hvort það voru mjólkur- eða myglublettir eða eitthvað annað gætti ég ekki að en sagði við Hallgrím: „Af hverju hafið þið þetta hérna“? En í kirkjunni er mjög dýr og og vandaður ljósahjálmur, úr skíru silfri að sjá og með tólf kertastæðum, allur útgrafinn, cn ég gat ekki lesið fyrir fjarlægð, nema ártalið 1688. Þykir mér líklegt, að hjálm- urinn sé minningargjöf, eða þessháttar, cn sá hefir ekki skorið við neglur sér, sem lét af hendi. Syðst við götuna er Gróðrarstöðin. Er sama um hana að segja og aðra trjá- og blómagarða Akureyrar. Nú förum við upp í brekkuna. Þar verður fyrst fyrir okkur kirkjugarðurinn, illa girtur og hirtur, eins og hjá okkur, en endur- og umbót mun vera í aðsigi. Skammt norðar er stærsta skólahús landsins: Gagnfræðaskólinn á Akureyri, sem illu heilli var fluttur þangað frá Möðruvöllum. Sunn- an undir skólanum er stórt svæði afgirt og vel hirt, er á að verða lystigarður bæjarins. Trjágróður er þar ungur en fer mjög vcl að, og eru menn farnir að flytja þangað stóla, svo hægt sé í tómstund- um að sitja þar í skjóli bjarkarinnar. í garðinum er brjóstlíkneski 42 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.