Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 36

Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 36
réttum þeim, sem Tungnamenn og Húnvetningar draga fjallsafn sitt sundur í á haustin. Var nú kortið tekið upp og sást, að Mæli- fellshnúkur hlaut að vera allfjarri. Hann var samt ekki orðinn þá aðalumhugsunarefnið, heldur Blanda, sem við vorum nú rétt komin að og höfðum alltaf hálfkviðið fyrir og ýmsir kunnir spáð ófærri Það gerði okkur sízt vonbetri, að við sáum ekki, að Seyðisá væri reið, en hún er talin smáá, rennur í Blöndu neðan við vaðið. Hefði Blanda verið ófær, myndum við hafa þurft að fara yfir Seyðisá og sjálfsagt margar fleiri, svo við kæmumst að ferju nið- ur í Húnavatnssýslu, að öðrum kosti hefðum við orðið að snúa aftur. Við tókum okkur nú upp kl. 12 í sólskini og steikjandi hita, vel á okkur komin, ekkert annað að en kvíðinn fyrir Blöndu. Að nálega 10 mínútum liðnum komum við að farvegi Blöndu. Hann er ákaf- lega breiður, aur svo hundruðum faðma skipti. Hafði áin sýnilega flóð yfir hann allan nýlega, en var nú fjöruð, svo að eigi var eftir nema einn áll, nyzt. Á meðan við vorum á aurunum flaug mér í hug Mósesarsagan, eigi á þann hátt, að við værum Mósesarlíkar, heldur var það krafturinn, sem verndaði hann og okkur. Þegar við komum að álnum, varð hann nokkuð meiri en okkur sýndist í fyrstu, því nú var hann orðinn að sæmilega stórri á, sem vall fram gulmórauð og með öllu ófær á vaðinu. Guðmundur í Dal- bæ reyndi litlu ofar, þar sem álitlegast var, og tókst ágætlega, vatnið aðeins í bóghnútu, mátti þó varla meira vera, því bæði er áin mjög ströng og ískyggilega ljót á litinn. Það var svo sem ekki margt að lífinu, þegar yfir um Blöndu var komið: sólskinið, lognið og ágætur vegur á Eyvindarstaðaheiði. - Hét ég því þá, að við skyldum vera komin að Mælifelli kl. 10 um kvöldið. Og það var sannarlega ekki samferðamönnunum að kenna, þó ég stæði eigi við það. Ég get nefnilcga ekki stært mig af því, að ég hjálpaði mikið til við að relca hestana. Eyvindarstaðaheiði hallar nokkurn veginn jafnt undan fæti, með sæmilega glöggum og góðum götum, og allgóður sauðgróður er á henni allri. Um hana falla þrjár ár: Grjótá, Strangakvísl, sem báðar voru vatnslitlar en grýttar og strangar, og nyrzt er Haugakvísl, sem oft er vatnsmikil og blaut. - Varð hvorugt þó að farartálma í 34 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.