Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 31

Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 31
tíma, svo við gátum lagt af stað þaðan ki. 5,30. Er það sá tími, sem öllum okkur kemur saman um, að ferðin hafi byrjað. Við getum tæplega komið svo að Dalbæ, að eigi sé sérstaklega tekið eftir einu af börnum þeirra hjóna. Það er drengur um ferrn- ingu, við vanalegan vöxt en sjáaidur augnanna snýr upp í augn- iokin, enda er drengurinn blindur og fæddur svo. En sagt er, að hann beri skyn á ýmsa hluti, sem við sjáandi fólkið skynjum ekki, t.d. í, að ekkert verði falið fyrir honum og hann vísi oft á þá hluti, sem hitt fólkið getur ekki fundið. Og á smáatviki sáum við, að hann skynjar ekki á vanalegan hátt: Svo er húsum h'áttað í Dalbæ, að á baðstofu er gluggi á fram- stafni, rúm til beggja hliða og dyr á afturstafni í annað herbergi. Við hjónin sitjum á innstu rúmunum, sitt hvorum megin við borð við gluggann, drengurinn og systkini hans sitja á rúmum utar af. Nú ber svo við, að faðir þeirra kemur úr herberginu, sem er aftur af baðstofunni, hefur brett upp jakkann, heldur með annarri hendinni um löfin og hefir að líkindum ætlað að fá sér öryggisnælu til að næla þau saman, en áður en hann segir nokkurt orð og í því, að hann er kominn inn úr dyrunum, segir drengurinn: „Vantar þig nælu, pabbi“? og fer um leið ofan í vasa sinn cftir nælu og fær honum. Og mér er enn í minni ánægjan, sem lýsti sér í andliti hans yfir því að geta orðið föður sínum að liði. Skammt frá Dalbæ komum við á nýdubbaða konungsleið. Var okkur, eins og gefur að skilja, borgið á meðan við máttum halda henni; fórum hana svo upp Ytri-Hreppinn, yfir Hvítá á Brúarhlöð- um, út Tungur á móts við Gýgjarhól. Þar fórum við hjónin og Ágúst heim og báðumst gistingar, en hinir félagarnir fóru heim að Kjarnaholtum. Var þá kominn dagur að kvöldi, kl. 9,30, og við hálfilla verkuð, því mikið rigndi um daginn, frá hádegi. Við sóttum illa að á þessum bæjum, því margt af fólkinu var liggjandi og hálfliggjandi í inflúenzu, en hinir þreyttir og syfjaðir eftir fráfærur og fjallrekstur. En það var eins og ekkert hefði ískor- izt: Gestrisnin í öndvegi, og allt laut henni. Við höfðum mælt okkur mót um morguninn 7. júlí á Kjóastöðum, kl. 8. Komum við, sem á Gýgjarhóli gistum, nokkru á eftir áætlun, en sáum þó ekki Goðasteinn 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.