Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 11

Goðasteinn - 01.03.1967, Blaðsíða 11
Þorgerður Jónsdóttir á Grnnd: Dulrænar sagnir KYNLEGIR GESTIR Vctur cinn á fyrri stríðsárunum, 1914-18, varð ég fyrir því, scm nú skal greina: Ég var þá heima hjá foreldrum mínum í Vík í Mýrdal. Húsaskipun hcima var þannig háttað, að úr útigangi var gengið beint inn í eldhús. Inn af því var hcrbergi, scm ég svaf í, og vissi höfðagaflinn á rúminu beint á móti dyrunum fram í cldhúsið. Faðir minn fékkst mjög við smíðar og var oft fenginn til að smíða líkkistur. Hafði hann smíðaverkstæði hcima, og var gengið inn í það suður úr útiganginum. Eina nótt vakna ég við það, að útihurðin cr opnuð. Fannst mcr það einkennilegt, þar sem henni var ætíð læst á kvöldin, en datt þó í hug, að nú hefði það gleymzt. Samt gat ég ekki hugsað mér, hver gerði sig svo hcimakominn að vaða inn um hánótt í niðamyrkti. Vil ég geta þess, að cinmitt þessa nótt var mjög dimmt, svo varla sást glóra í gluggann. Heyri ég svo, að gengið cr inn í smíðaverk- stæðið og heldur betur tekið þar til höndunum með höggum og miklum umsvifum. Hcldur því áfram um hríð. Eftir að gauragangurinn á verkstæðinu hætti, var snúið að cld- húsdyrunum og þær opnaðar, gengið inn eftir eldhúsgólfinu og ekki numið staðar, fyrr en við höfðagaflinn á rúminu mínu. Engan sá ég, en mér fannst ég þó skynja einhverja veru, sem óhugnanlegan, kaldan slepjugust lagði frá. Geig hafði sett að mér við höggin í smíðahúsinu, og ekki ætla ég að reyna að lýsa, hvernig mér leið, þegar þessi ófögnuður var kominn að rúminu til mín. Varð ég nú, vægast sagt, nærri lömuð af hræðslu og viðbjóði. Það mun ekki hafa liðið langur tími, þar til þetta drattaðist aftur út frá mér, og öll ókyrrð féll niður. Goðasteinn 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.