Goðasteinn - 01.09.1968, Blaðsíða 8

Goðasteinn - 01.09.1968, Blaðsíða 8
Breiðabólsstaður iSgo. margt til, svo sem ágreiningur um skógamörk. „Það var og mikil undirrót um missætti þeirra, að Oddaverjum þótti þungt, að Hauk- dælir hæfist þar til ríkis fyrir austan ár,“ segir í Sturlungu. Jókst deila þeirra og ósætti stig af stigi. Færðu Breiðbælingar Loft í flimtan og gerðu um hann dansa marga og margskonar spott annað. Var í því fremstur Steingrímur Skinngrýluson Isfirð- ingur. Þar kom að Loftur sendi mann á Breiðabólsstað að segja Birni, að hann mundi þar koma í annarri viku, og bað hann svo við búast, að hann ætlaði að þá skyldi endir verða á deilum þeirra. Eftir þetta höfðu hvorirtveggja mikinn viðurbúning um vopn og herklæði. Loftur hafði þá hið bezta mannval og eigi færri en tíu tigi manna. Var Guðlaugur af Þingvelli mest fyrir með Lofti af öllum hans mönnum. Björn hafði sjö tigi manna fyrir. Sturlunga segir svo frá fundi þeirra: „Þeir Björn höfðu bú- izt um fyrir sunnan kirkju, höfðu lagt stórviðu frá stoðum þeim, er voru við húsamótin forkirkjunnar og aðalkirkjunnar, og aðra þar, er mættust sönghúsið og kirkja og suður á kirkjugarðinn, og skipuðu sér þar á milli og horfðu sumir austur en sumir vestur. Þá er Loftur reið í túnið, kvað hann þetta: 6 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.