Goðasteinn - 01.09.1968, Blaðsíða 10

Goðasteinn - 01.09.1968, Blaðsíða 10
garðinum til griða í flokk Sæmundar. Héðinn prestur lézt þar með Birni og alls sjö menn.“ Fundurinn á Breiðabólsstað var Bótólfsmessu, sem er 17. júní, árið 1221. Hallveig Ormsdóttir, ekkja Bjarnar Þorvaldssonar, var talin féríkust kona á íslandi á sinni tíð. Hún gerði síðar félag við Snorra Sturluson, en sonur hennar og Bjarnar, Ormur Bjarnar- son tók síðar við búi og mannaforráðum á Breiðabólsstað. Átti hann deilur við Snorra Sturluson um móðurarf sinn árið 1241. Fátt er nú vitað um ábúendur og presta á Breiðabólsstað næstu tvær aldirnar, utan nöfn þeirra nokkurra, og gefst hér ekki tóm til að rekja þá slóð. Hins vegar gefa máldagar kirkjunnar á Brciðabólsstað frá þcim tímum nokkra mynd af viðgangi stað- arins. f máldaga kirkjunnar, sem Jón biskup Halldórsson setti um 1330, segir m. a.: „Maríukirkja á Breiðabólstað (en kirkjan mun frá upphafi hafa verið helguð Maríu mey, svo sem algengast var) á heimaland allt, Sámstaði hina ytri, Konungsmúla hálfan, Þórugnúp, Borgarholt, Skálmholt. 16 kýr, níu tigi ásauðar, 20 hundruð í metfé, 7 hross roskin, 2 þrevetur, 1 tvævett, 2 veturgömul, yxn 2 fjögra vetra og 1 fimmvetra, 4 kálfa, 16 sauði tvævetra og 40 veturgamla, 3 naut tvævetur, 7 veturgömul, in summa (þ. e. alls) hálft fimmta kú- gildi og 40. 3 vættir smjörs og 3 hundruð skreiðar, 30 fjórðunga skyrs, 20 fjórðunga kjöts. Hún á níu manna messuklæði og tvo hökla lausa, 7 kantara- kápur, 4 altaraklæði með dúkum, 4 kaleika, skrín 2 með helgum dómum, altarisstein búinn, klukkur 6 og bjöllur 2. Síðan er upp talið hve mikið og í hverju skuli gjalda til kirkjunnar á eftir- töldum jörðum: Kirkjulæk, Langagerði, Lambey, Lfppsölum, Ey, Tjaldastöðum, Skarði hinu eystra, Brekkulandi, Geldingalæk, Þor- lcifsstöðum, Geilum, Voðmúlastöðum, Vatnsdal, Bcrgþórshvoli, Rcynifelli, Háfi, Þykkvabæ og Arngeirsstöðum. Loks er talið upp eftirfarandi: Stóðhrossabeit í Kirkjulækjarland og réttarhald að Hundsmel. 6 aurar vöru í Ulfsstöðum og hálfur fjórði eyrir í Fit vestri. Hönd hins hcilaga Johannis holenzis (þ. e. Jóns helga Hólabiskups) með armlcggjum. Þar skulu vera 3 prestar og 2 8 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.