Goðasteinn - 01.09.1968, Side 21

Goðasteinn - 01.09.1968, Side 21
um þröngan stakk. Þó er hitt fleira, sem fyrnska og gleymska hylur af öllu því, sem eitt sinn var lifandi saga, - og trúlega er margt af því jafnvel merkara en ýmislegt það, sem geymzt hefur. Oft fer hljótt það, sem hollast grær. Útvarpseritrdi 1. 9. 1967 í þættinum: fslcnzk prestssetur. Draumvísa Guðmund Guðnason frá Hælavík dreymdi skömmu eftir að hann flutti á Hrafnistu í Reykjavík, að hann var kominn á óþekktan stað, þar sem hann hitti mann, er hann hafði aldrei séð áður. Var sá fríður álitum og mikill á velli. Guðmundur vissi, að hann var dáinn og byrjaði að spyrja hann um framhaldslífið. Hann svaraði með vísu og hvarf síðan: Endurnýjað hef ég hold, hugans frí af sorgum, ek í skýjum yfir fold, en þó bý í jarðarmold. Goðasteinn 19

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.