Goðasteinn - 01.09.1968, Qupperneq 28

Goðasteinn - 01.09.1968, Qupperneq 28
þessa íeið: „Marga daga áður hafði legið þoka á jökultindinum, þó að sólskin og blíðviðri væri í byggð, en hinn 16. í sólarupprás var loks bjart á jöklinum. Ekki var þó liðin nema klukkustund, er komnir voru skýhnoðrar austan á hann. En þó allt væri í ó- vissu um það, hversu þessari jökulför lyki, lögðum við af stað frá Hlíðarenda kl. d/2 eftir hádegi og fórum fyrst yfir Markar- fljót að Stóru-Mörk, því að þaðan var greiðast uppgöngu, stefnd- um svo til suðausturs um undirfjöll jökulsins, unz við komum að Ijótu gljúfri, sem liggur niður frá jöklinum og Illagil heitir. Þar bundum við hestana á vesturbarmi gilsins og fórum yfir það. Sáum við nú, að þoka var á jöklinum, en ákváðum að freista uppgöngunnar í þeirri von, að við myndum alltaf finna förin okkar, þó að svo færi, að við yrðum áttavilltir á heimleiðinni. En er við komum út á jökulinn, urðu fyrir okkar hinar venjulegu sprungur, og lá við sjálft, að þær kollvörpuðu áformum okkar. En við vorum svo heppnir, að við sáum alla leið upp á tindinn í þann mund, er við vorum komnir miðja vegu, og var þar þokulaust með öllu. Loftið var nú orðið of þunnt fyrir andardráttinn, og urðum við því að neyta allrar orku til þess að ná efsta klettin- um, en þangað komum við kl. 7 um kveldið. Það var furðuleg sýn, sem bar fyrir augu okkar á þessum tignarlega stað. Allir dalir í námunda við jökulinn voru fullir af þoku upp í miðjar hlíðar, en fjöllin líktust litlum eyjum. Lengra burtu var aftur allt þokulaust eins langt og augað eygði: Langjökull, Skjald- breiður, Hofsjökull og Hekla í norðri en Vestmannaeyjar í suðri, og virtust þær nú vera smásker fast uppi við land. Þokunni létti hægt og hægt, og útsýnið varð ósegjanlega fagurt, svo að mér hefði veitzt erfitt að yfirgefa staðinn, ef kuldinn hefði ekki sagt til sín.“ -o- Árið 1821 hófst gos í Eyjafjallajökli norðaustanverðum. Stóð það fram á árið 1823 og olli miklu tjóni. Eyfellingar urðu við gos þetta óttaslegnir og héldu, að jökullinn kynni að hlaupa fram. Hreppstjóri þeirra, Magnús Sigurðsson á Leirum, fór við þriðja mann vorið 1823 til að kanna eldstöðvarnar. Frá för þeirra fé- laga segir í júníhefti Klausturpóstsins sama ár á þessa leið.: 26 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.