Goðasteinn - 01.09.1968, Síða 34

Goðasteinn - 01.09.1968, Síða 34
Sigurjón Pálsson, Galtalæk: Kúðafljót Vilbaldur hét maður, bróðir Áskels hnokans. Hann fór af Ir- landi til Islands og hafði skip það, er hann kallaði Kúða og kom í Kúðafljótsós. Hann nam Tungulönd á milli Skaftár og Hólmsár og bjó á Búlandi. ísólfur hét maður. Hann kom út síð landnámstíðar og skoraði á Vilbald til landa eða hólmgöngu, en Vilbaldur vildi eigi berjast og fór brott af Búlandi. Hann átti þá land milli Hólmsár og Kúðafljóts, en Isólfur fór á Búland og átti land milli Kúðafljóts og Skaftár. Af þessum orðum Landnámu mætti ætla, að nafnið Kúða- fljót hafi einnig náð yfir þann hlutann, sem síðar hét Tungu- fljót, en víst er um það, að aldrei hefur það náð festu í máli Skaftfellinga. Þetta eru þær einu fornu heimildir, sem mér eru kunnar eða tiltækar varðandi Kúðafljót, en gizka mætti á með nokkurri vissu, að litlar breytingar hafi orðið á farvegi fljóts- ins frá fyrstu tímum Islands byggðar, eða þangað til að Katla og Skaftáreldar fóru að skipta sér af því, hvernig landið mynd- aðist og mótaðist á áhrifasvæði þeirra, þessara ógnvalda skaft- fellskra byggða. Sjálft Kúðafljót er 25 km að lengd, frá sjó að vatnamótum Hólmsár, Tungufljóts og Eldvatns. En efstu upp- 32 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.